Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 18

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 18
NÝ DAGSBRÍ'N 9S jeg veit um það“. IIfm spurði: ,,IIvaða meðal er það ?“ Þá segir vitringurinn: ,,JC!Í þarf að ffi cinn hnefa af mustarðsfrœi frá fjðlskyldu, sem enginn sonur, maki, foreldri, eða þjónn hefir dáið úr“. Móðirin hjelt ])á aftur af stað með dauða barnið upp við barm sinn, og lcitaði mustarðsfrœsins. Fólkið sagði við hana : „Hjerna er ögn af mustarðsfrœi; þú mátt fá það“. Þá spurði hún : ,,Hcfir sonur, maki, foreldri, eða þjónn dáið úr fjiSlskyldu vina minna ?“ En fólkið svaraði: ,,Hvernig spyrðu ? Hinir lifendu eru fáir, en hinic dauðu eru margir“. Hún gekk hús úr húsi, cn einn sagði: jeg hefi misst son minn; og annar : jeg hefi misst föður minn; þangað til hún mælti: ,,l*etta er þung þraut, sem jeg hefi færst f fang, að leysa af hendi. Jeg er ekki sú eina, sem missir barn sitt. Um gjörvallt landið eru börn að deyja, for- eldrar að deyja“. Konan hjelt út í skóginn og jarðaði barn sitt, og fór svo á fund vitringsins. Hann mælti: ,,Hefirðu getað fengið mustarðsfrœið ?“ Hún svaraði: ,,Jeg hefi ekki getað það; fóikið í þorpinu sagði mjer : hinir lifendu eru fáir, en hinir dauðu eru margir“. Þ& mælti hann við hana : ,,Þú hjelzt þú værir sú eina, sem misst hefði son sinn; en lögmál dauðans drottnar yfir öllum“. Þá ljet móðirin sjer lærast það, að taka þátt f annara böli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.