Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 21
GUNN.VR LAMBARON
IOt
svið, að liann kom í þenna tfma til Hrosseyjar öllum á
<5vart. Köri og hans nienn gcngu upp til jarlsbœjar og
komu að höllinni um drykkju. Bar það saman að þfi var
Gunnar að segja söguna. Þeir Kári hlýddu til á meðan
hli. Sigtryggur Sconungur spurði: ,,1-íversu þoldi Skarp-
hjeðinn C brcnnuntii ?“ ,, VTel fyrst .tengi,” sagði Gunnar,
,,en þ<> lauk svo að hann grjet,“ og um allar sagnir hall-
aði hann mjðg tii, en hló víða Fr&. Kári stððst þetta
eigi, Hljðp hann þá inn með brugðnu sverði og hjó á
h&lsinn á Gunnari Lambasyni, og svo snart að höfuðið
faulc upp á borðið fyrir konunginn o.g jarlana. Sigurður
þekkti Kára og mælti: ,,Takið Kára og drepið hann“.
K&ri hafði verið hiromaður Sigurðar jarls og var allra
manna vinsœlastur, stðð þvC cnginn npp J*S að jarl ræddi
um. . Kári gekk þvC í brott óhindraður Þegar búið var
að hreinsa borðin tók Flosi til og sagði sðguna frá brcnn-
tmni.og bar ðlíum vel og var þvC trfiað.
Vjer hðfum tekið f arf eftir forfeður vora oinn kjOr-
grip eða tvo. Þessir kjðrgripir eru forntunga vor og forn-
sögur. Hvcrnig stendur nú á því, að vjer'höfum getað
varðveitt þessa kostgripi óskemmda gegnum aldirnar?
Forntungan heíir geymst vegna þess að vjer liðfum átt
sögurnar. Ef vjer hefðum ekki átt fornsögur vorar skráð-
ar þá hefði tungan glatast. En hver var svo aðalástæðan
fyrir þv£,að fornsðgur vorar voru skráðai ? Vafalaust sú að
það var Flosi Þórðarson sem sagði frá viðburðunum en
ekki Guunar Lambason, cða með öðrum orðum að það var
rjett sagt frá. . Oss er kunnugt að sðgurnar voru ckki
skrásettar lyrri en löngu síðar en viðburðirnir skeðu. Þær
geymdust f rnanna tninnum og voru sagðar mann fr&
manni. Það einkennilega við fornsögur vorar er, hversu
þeim ber saman f öllum meginatriðum, og er það hiiii
stœrsta sönnun f^^rir sannleiksgildi þeirra. Ef Gunnar