Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 79

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 79
GAMALT KVÆðI. IS 0 Skynsemisgreyið er voðalegvara, — hún vill ætfð rannsaka’ og þekkja sinn hag, á rjettinum standa, í reikning að fara, rekja upp málin við sðlbjartan dag. Stjórarnir cru þar cintómir þjónar, — það ótæk cr villa, sem fcr ckki lcynt. —■ Hitt áræða ei nema djörfustu dónar, að draga sitt net út þá vatnið er hreint. Stjóranna eign er það allt hjer f landi, embætti, heiður, verzlun og brauð. Þeir býta út náðinni búandastandi; svo betla þeir aldrei nje skortir neinn auð. Þeir stœrst fá öll brauðin, sem Stjórunum sinna og styrkja á þingi með leynileg ráð. — Þó dáltið þú dragir til þjenara þinna, það er ekki múta, heldur eintómis náð. , ,H 1 e y p t u’ þ j e r e k k i’ f þ a ð, a ð sjá nokk- u ð's j ál f u r“, — svo segir hið fyrsta vort andlega boð. — ,,Þín jarðneska skynsemi’ er kussi og kálfur, scm kollvarpar strax þinni andlegu gnoð. Trúðu oss fyrir og fylltu oss gæðum, sem fyrnast og ryðga í kistunum hjer; vjer höfum lykil og ljósið frá hæðum og ljúkum svo himninum upp fyrir þjer'*, Önnur cr hádyggðin ö 11 u a ð h 1 ý ð a, þótt offur og tíundir lfka sje gott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.