Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 79
GAMALT KVÆðI.
IS 0
Skynsemisgreyið er voðalegvara,
— hún vill ætfð rannsaka’ og þekkja sinn hag,
á rjettinum standa, í reikning að fara,
rekja upp málin við sðlbjartan dag.
Stjórarnir cru þar cintómir þjónar,
— það ótæk cr villa, sem fcr ckki lcynt. —■
Hitt áræða ei nema djörfustu dónar,
að draga sitt net út þá vatnið er hreint.
Stjóranna eign er það allt hjer f landi,
embætti, heiður, verzlun og brauð.
Þeir býta út náðinni búandastandi;
svo betla þeir aldrei nje skortir neinn auð.
Þeir stœrst fá öll brauðin, sem Stjórunum sinna
og styrkja á þingi með leynileg ráð.
— Þó dáltið þú dragir til þjenara þinna,
það er ekki múta, heldur eintómis náð.
, ,H 1 e y p t u’ þ j e r e k k i’ f þ a ð, a ð sjá nokk-
u ð's j ál f u r“,
— svo segir hið fyrsta vort andlega boð. —
,,Þín jarðneska skynsemi’ er kussi og kálfur,
scm kollvarpar strax þinni andlegu gnoð.
Trúðu oss fyrir og fylltu oss gæðum,
sem fyrnast og ryðga í kistunum hjer;
vjer höfum lykil og ljósið frá hæðum
og ljúkum svo himninum upp fyrir þjer'*,
Önnur cr hádyggðin ö 11 u a ð h 1 ý ð a,
þótt offur og tíundir lfka sje gott.