Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 55

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 55
BRF.IðFIRZKI spegillinn 135 sætir þessi hógværðarmismunur ? Að sönnu ætti sú spurning að vera óþörf, en þó er ekki víst að allir háfi gætt þess, hver aðalafsökun höf. er sem kyrkjufjclagsfor- seta, cftir að hann er búinn með sína postullegu látalætis- afsökun. Seinni afsökunin er lipurlega fólgin f fornsögu- kafla einum, af brúðkaupi Þorkels Eyjólfssonar og Guð- rúnar Ósvífsdóttur. Þegar brúðkaup þetta stóð sem hæzt, kom þar flóttamaður einn, Gunnar Þiðrandabani, Norð- maður að ætt og hinn nýtasti drengur, en sekur um eitt liið mesta óhappavfg. Brúðguminn vildi láta lög lands- ins yfir hann ganga, en brúðurin tók hann á sfnar náðir, svo það var, eins og höf. keinst að orði, ,,auðsætt að Þorkell myndi missa af hinum virðulega ráðahag, ef hann beygði sig ekki f þessu efni fyrir vilja hennar“. ,,Hann ljet sök flóttamannsins falla niður og sýndi honum allan þann drengskap, sem hin göfuga húsfreyja hans vildi“. Þcssi ,,göfuga húsfreyja11 cr nú Tjaldbúðin, og kyrkjufje- lagið verður að beygja sig,og iáta ,,sök“ sjera Bjarna falla niður, til þess að missa ekki af hinum ,virðulega ráðahag'. Að nafninu til er þetta talað undir rós, en það er svo bert, að heita má að skynhelgishjúpnum sje alveg kattað af sjer. l>að er arðvœnlcgt að láta sjera Bjarna 1 friði. Það lítur ekki út fyrir að vera arðvœnlegt, hcldur kannske þvert á móti skaðvœnlegt.að láta Sigurð í friði. ,,Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt mcð hvorri“. Þannig er cflingu og útbreiðslu kyrkjufjelagsins hagað,og víst cr um það, að hefði hr. Sig. Júlíus Jóhannesson orðið lúterskur prestur, þá hefðu gallar hans mátt vera sjö sinnum sjötugfaldir upp á það, að orðin, sem skáldið lcggur í munn Richelieu kar- dínála, hefðu þá cins vel mátt lcggjast undir tungurœtur hins lúterska kyrkjufjelagsforseta : ,,Yfir þau, sem heita heiftarverk, jeg hefi jafíian breitt minn rauða serk“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.