Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 60

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 60
140 NÝ DAG&BRÖN má hann ckki ætlast til þess, að elli hans vcrði einvörð- ungu látin nœgja til þess að bendingin sje tekin góð og gild. Það er alveg sjálfsagt að minnast þess.að ,,gamlireru elztir“, en svo væri áreiðanlega óhollt fyrir ýmsar fram- , farir, að þess væri ekki lfka minnst, að ,,svo ergist hver sem hann eldist“. 4 ÖIl þessi lundarfarslýsing f fyrirlestrinum ,,Að Helga- felli“ er ekki annað en kennimannlegur röksemdarkrókur. Mcð því að fjarskast yfir nýjungagirni þjóðarinnar f heild sinni er höf. allt af að sigta á þetta sjerstaka nýmæli, sem honum er mest hugað um að þjóðin fengist til að drepa niður, — ‘hærri krftfkina'. Hann telur það hjá sjera Jóni Helgasyni sáran skort á „kennimannlegri varkárni“, — prestslegri skynhelgi öðru nafni, —að fara að fleipra í þvf við íslenzku þjóðina, hvaðaskoðun hann sje sannfærðurum í þeim efnum, sem þjóðin borgarhonum fyrir að vera sinn æðsti lærimeistari f. Hvernig skyldi nú höf. hugsa sjer að sjera Jón Helgason ætti að faraað scm prestaskólakenn- ari ? Mundi hann eiga að liggja aiveg á þvf við nemend- ur sfna, sem honum finndist vcra sannleikur, og senda þá frá sjer út f ævistarfið með það,sem að hans dómi væri lyg- in í sannleikans stað ? Eða mundi hann eiga að segja prestsefnunum í trúnaði frá sfnum sannleik, og biðja þá annaðhvort að vera þjóðinni falskir f embættisstarfi sínu, þegar út um landið kœmi, eða bera sig ekki fyrir þvf, sem * þeim þóknaðist að sleppa þá úr pokanum ? Sjera Jón Bjarnason vcrður að gæta þess, hvcrnig nafni hans er sett- ur sem lærifaðir lærifcðra þjóðarinnar. Það mætti f frek- asta lagi tala um það, að sjera Jón Helgason ætti að segja af sjer embætti f þcirri þjóðkyrkju, sem byggð er á Ágs- borgarjátningunni, en að ætlast til hins af honum, lýsir innrceti, sem ekki er vert að hafa nein orð um. Nafnið ,,hærri krítfk'* þýðir ekki eins og sumir halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.