Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 60
140
NÝ DAG&BRÖN
má hann ckki ætlast til þess, að elli hans vcrði einvörð-
ungu látin nœgja til þess að bendingin sje tekin góð og
gild. Það er alveg sjálfsagt að minnast þess.að ,,gamlireru
elztir“, en svo væri áreiðanlega óhollt fyrir ýmsar fram- ,
farir, að þess væri ekki lfka minnst, að ,,svo ergist hver
sem hann eldist“. 4
ÖIl þessi lundarfarslýsing f fyrirlestrinum ,,Að Helga-
felli“ er ekki annað en kennimannlegur röksemdarkrókur.
Mcð því að fjarskast yfir nýjungagirni þjóðarinnar f heild
sinni er höf. allt af að sigta á þetta sjerstaka nýmæli, sem
honum er mest hugað um að þjóðin fengist til að drepa
niður, — ‘hærri krftfkina'. Hann telur það hjá sjera Jóni
Helgasyni sáran skort á „kennimannlegri varkárni“, —
prestslegri skynhelgi öðru nafni, —að fara að fleipra í þvf
við íslenzku þjóðina, hvaðaskoðun hann sje sannfærðurum
í þeim efnum, sem þjóðin borgarhonum fyrir að vera sinn
æðsti lærimeistari f. Hvernig skyldi nú höf. hugsa sjer
að sjera Jón Helgason ætti að faraað scm prestaskólakenn-
ari ? Mundi hann eiga að liggja aiveg á þvf við nemend-
ur sfna, sem honum finndist vcra sannleikur, og senda þá
frá sjer út f ævistarfið með það,sem að hans dómi væri lyg-
in í sannleikans stað ? Eða mundi hann eiga að segja
prestsefnunum í trúnaði frá sfnum sannleik, og biðja þá
annaðhvort að vera þjóðinni falskir f embættisstarfi sínu,
þegar út um landið kœmi, eða bera sig ekki fyrir þvf, sem *
þeim þóknaðist að sleppa þá úr pokanum ? Sjera Jón
Bjarnason vcrður að gæta þess, hvcrnig nafni hans er sett-
ur sem lærifaðir lærifcðra þjóðarinnar. Það mætti f frek-
asta lagi tala um það, að sjera Jón Helgason ætti að segja
af sjer embætti f þcirri þjóðkyrkju, sem byggð er á Ágs-
borgarjátningunni, en að ætlast til hins af honum, lýsir
innrceti, sem ekki er vert að hafa nein orð um.
Nafnið ,,hærri krítfk'* þýðir ekki eins og sumir halda