Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 21

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 21
GUNN.VR LAMBARON IOt svið, að liann kom í þenna tfma til Hrosseyjar öllum á <5vart. Köri og hans nienn gcngu upp til jarlsbœjar og komu að höllinni um drykkju. Bar það saman að þfi var Gunnar að segja söguna. Þeir Kári hlýddu til á meðan hli. Sigtryggur Sconungur spurði: ,,1-íversu þoldi Skarp- hjeðinn C brcnnuntii ?“ ,, VTel fyrst .tengi,” sagði Gunnar, ,,en þ<> lauk svo að hann grjet,“ og um allar sagnir hall- aði hann mjðg tii, en hló víða Fr&. Kári stððst þetta eigi, Hljðp hann þá inn með brugðnu sverði og hjó á h&lsinn á Gunnari Lambasyni, og svo snart að höfuðið faulc upp á borðið fyrir konunginn o.g jarlana. Sigurður þekkti Kára og mælti: ,,Takið Kára og drepið hann“. K&ri hafði verið hiromaður Sigurðar jarls og var allra manna vinsœlastur, stðð þvC cnginn npp J*S að jarl ræddi um. . Kári gekk þvC í brott óhindraður Þegar búið var að hreinsa borðin tók Flosi til og sagði sðguna frá brcnn- tmni.og bar ðlíum vel og var þvC trfiað. Vjer hðfum tekið f arf eftir forfeður vora oinn kjOr- grip eða tvo. Þessir kjðrgripir eru forntunga vor og forn- sögur. Hvcrnig stendur nú á því, að vjer'höfum getað varðveitt þessa kostgripi óskemmda gegnum aldirnar? Forntungan heíir geymst vegna þess að vjer liðfum átt sögurnar. Ef vjer hefðum ekki átt fornsögur vorar skráð- ar þá hefði tungan glatast. En hver var svo aðalástæðan fyrir þv£,að fornsðgur vorar voru skráðai ? Vafalaust sú að það var Flosi Þórðarson sem sagði frá viðburðunum en ekki Guunar Lambason, cða með öðrum orðum að það var rjett sagt frá. . Oss er kunnugt að sðgurnar voru ckki skrásettar lyrri en löngu síðar en viðburðirnir skeðu. Þær geymdust f rnanna tninnum og voru sagðar mann fr& manni. Það einkennilega við fornsögur vorar er, hversu þeim ber saman f öllum meginatriðum, og er það hiiii stœrsta sönnun f^^rir sannleiksgildi þeirra. Ef Gunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.