Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 3

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 3
83 Kristindómur og Búddatrú. Eftir Rev. F. C. SouthwortU, D. D. Ræða frá hinu I. únftariska kyrkjuþingi. -----:o:---- Dham. 170. „Horfðu á heiminn scm bólu, horfðu á hann sem hyllingu; konungur dauðans sjer ekki þann, sem þannig horfir á heiminn". J<3h. 17: r 5. „Ekki bið jeg.að þ& takir þá &r heiminum, heldur að þú verndir þfi fyrir illu'h Jeg hef valið þessar tvær greinar fyrir upphaf að ræðu minni, af þvi þcssar greinar,—sem önnur hefir verið eignuð Siddartha prinsi 4 Indlandi, höfundi Búddatrúar- innar, af hans fylgjendum, og hin verið eignuð Jcsú frá Nazaret. höfundi kristindömsins, af fylgjendum hans,— þær eru sí'O glögg sýnishorn sem jeg gat fundið af aðal- kjarna þessara tveggja stóru trftarbragðastrauma, og bera jafnframt f sjer þau sjerkenni, sem mest greina þú hvern frú öðrum. Fram undir þenna tfma hefir það ekki vcrið til siðs, að nefna nokkur önnur tröarbrögð en kristindóminn f kristnum prjedikunarstól, nema þfi til þess að lastmæla þeim eða lftilsvirða. Þcgar forseti trúarbragðaþingsins mikla, kom upp með það, að bjóða fulitrúum allra trúar- bragða hcimsins að verja trúarskoðanir sfnar á ræðupalli þingsins, þá þaut yfir endilangt landið stórviður af mót- niælum, sprottið af ótta fyrir þvf, að mönnum út f frá mundi virðast það svo scm öll trúarbrögð væri jafnmikils metin og talin jafngild; og stórviðri þcssu slotaði alls ekki Ný Dagsbrún. 1. 6

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.