Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 82

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 82
NÝ DAGSBRÍN 162 fcrli trúarbragðaþroskunarinnar f meðvitund manna. Að prestarnir sje þannig sem bezt vaxnir verki sfnu, virðist óhjákvœmilegt skilyrði fyrir þvf, að almenningi geti auðnast að gjöra viturlega og hleypidómalausa úrvinsun þess, sem sje hinn yfirgripsmesti og raunsælasti kjarni trúarinnar. -------- Próf. F. A. Christie. ________' \ " Ævilangt þurfa allir mcnn þess við að komast hærra. — fíeecher Skáldið Longfellow, sem meðal annars orkti kvæðin ,,Lffshvöt“ og ,,Excelsior“ var Únftari. Sama er að segja um nálega öll ameríkönsk skáld, sem nokkuð hcfir kveðið að. Sá maður, sem enga þroskunarlöngun ber f brjósti, er eins og óbökuð brauðklessa,sem ekkcrt gercrf.—fíeecher. Enginn maður hefir rjett til þess, að láta sfna um- liðnu œvi vera sjer hrösunarhellu cða slagbrand í vegi fyrir þvf að rækta í sjer æðra hugarfar. — fíeecher. I>að er margur Watcrloo-bardaginn háður í manns- sálunni, án þess sagnfrœðingurinn komi þar nokk- urntíma nálægt. — fíeecher. Hverjir, sem hafa tök á þvf, ættu að lesa þann kapí- tula.sem f ensku þýðingunni af sögunni ,,Lcs Miserablcs“ eftir Victor Hugo hefir fyrirsögnina „Tempest in a Brain“, Það er til sólhvarfalína, sem liggur fyrir ncðan ncfið. Þeir sem lifa fyrir ncðan hana cru dýr. Þeir sem lifa fyrir ofan hana eru menn. — fíeecher.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.