Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Síða 4

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Síða 4
4 Sigfús Einarsson ir“ nýtur ckki lengur úgælru ritstjórnarhæfileika Sig- fúsur Einarssonar, tónskálds, en liunn hefir ekki, sök- uni unnrikis, séð scr fært að tukust á hendur ritstjórn- inu. Nufn blaðsins og loforð um stuðning hefir hunn góðfúslega látið í té, og er mikils um hvorttveggja vert. Eins og fgrr vur getið, er Jmð „Sumbund íslenzkra karlakóra", sem nú gengst fgrir úgáfu „lleimis". Mun hunn því verðu málgagn þess og sá vettvangur, er mál- efni sumbandsins verða rædd á. En „Heimir“ mun ekki einungis hindu sig við áhugumál karlukóranna, heldur mun hunn lálu sig ullt vurða og öll þuu )málefni til sín taku, er tónlist snertir, og látu sér ekkert slíkt óvið- komundi vera, en eflu eftir mætti allt þuð, er lil heillu má verðu heilbrigðum og örum frumförum tónlistar á tandi voru. páll tsólfsson. S Ö N G M Ó T í 0 S L Ó 0 G S T 0 K K H Ó L M I 1 9 3 5. E F T I R S I G F Ú S EIN A R S S 0 N. I. ÞaS mun liafa komið fyrir nokkrum sinnum, aff full- trúum frá íslandi væri boðið, cr cfnt var til mciri liáttar söngmóla á Norðurlöndum, og cins er forystumenn lands- sambandanna licldu fundi með scr, til þess að ræða sam- eiginleg áhugamál. En það liefir tíðast orðið minna úr þátttöku okkar i slíkum mótum og fundarhöldum lieldur en rétt eða jafnvel skylt hefði verið. Og hefir |>ar mátt um kenna einangrun okkar og fcleysi og cf lil vill sinnuleysi, að nokkru leyti. Enn bárust liingað heimboð á síðaslliðnu vori, eða síðla vetrar, frá Norðmönnum og Svíum. Það var „Norges Landssangcrforbund“ (Samband norskra karlakóra), er stofnaði til söngmóts i Osló um síðastliðna hvítasunnu, cn „Sveriges körförbund“ (Sam'band blandaðra kóra i

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.