Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Qupperneq 17

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Qupperneq 17
Söngmót í Osló og Stokkhólmi 1935 17 bofi inni fyrir okkur hina erlendu gesti og nokkra aðra, þ. á. 111. 5 konur. Forseti landssamhandsins liélt ræðu, er var í einu kveðja eða skilnaðarorð lil okkar og minni hvers einstaks lands, þess er við vorum frá. Hygg eg að það sé fegursta veizluræða, sem eg hefi heyrt, og svo mun flest- um eða líklega öllum hafa þótt, scm á hana hlýddu. Á meðan slíks forseta nýlur við og ýmsra náinna samverka- manna iians, er nú höfðu þorið hita og þunga dagsins, svo sem Olal's Stuland, cr eg hefi áður nefnt, Georgs Kol- derup stórkaupmanns og margra annara, og á meðan söngáhugi Norðmanna er jafnvel vakandi eins og mér virtist hann vera nú, bregzt það ekki, að „Norgcs Land- sangerforbund" eigi góða framtíð visa. Eg heyrði og fann það glöggt, að fulltrúi frá íslandi var kærkominn gestur á ])essu söngmóti, er eg nú hefi sagt frá, enda var okkur lijónum sýnd sú gesti’isni og vinsemd, er við munura lengi minnast með þakklátum lmga. Framli. SCHÚTZ — HANDEL — B A C H. Mikil hátíðahöld hafa slaðið yfir í sumar í Þýzkalandi og viða annarstaðar í sambandi við minningu þriggja mikilmenna í sögu tónlislarinnar. Eru slikar minningar- liálíðir algengar í menningarlöndunum og oft ærnu fé til koslað, enda telja menn því fé vel varið, sem nolað er á þann hátt að kynna sjálfum sér og umheiminum sem eftirminnilegast þau mikilmenni, sem varpað hafa mest- iini ljóma menningar yfir þjóðirnar. Fyrir nokkrum árum voru liðin 100 ár frá dánardegí Becthovens (1027) og Schuherts (1028). Voru í þvi til- efni haldnar stórfenglegar tónlistarhátiðir í Þýzkalandi og Austurriki og raunar víðast hvar um allan heim. Nú minnlust Þjóðverjar þriggja öndvegismanna tón- lisfarinnar, sem með ódauðlegum verkum sínum hafa skipað þjóðinni í fremslu röð músíkþjóða já framar

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.