Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Side 18

Heimir : söngmálablað - 01.07.1935, Side 18
18 Schiitz — Hándel — Bach öllum öðrum þjóðum. Þessir þrír menn eru þeir Heinrich Schiilz, Georg Friedrich Hándel og Johan Sebastian Bach. Hér nnm engin tilraun verða gerð lil að Iýsa æfiatrið- um eða starfi þessara meistara ítarlega. Til þess þyrfti langl mál og meira rúm en hlaðið leyfir. Þeirra verður aðeins minnzt í örfáum drátlum. Heinricli Schiitz er fáum kunnur hér á landi. Verk hans liafa ekki heyrzt hér ennþá, enda er nær ein- göngu um stór kórverk að ræða, sem krefjast hins varid- aðasta flutnings og vcl þjálfaðra kóra. Schiilz er mesti tónmeistari Þýzkalands á 17. öldinni og merkasti for- göngumaður Baclis og Hándels. Heinricli Schiitz er fædd- ur 1585 í Köstritz í Þýzkalandi réttum 100 árum áður en Hándel og Bach. Eru því nú liðin 350 ár frá fæðingu hans. Tónlistargáfur lians komu snemma í ljós, og varð hann fyrir því láni, að hitta fyrir sér mann, er hjálpaði honum áfram til fullkominnar þekkingar á tónlistinni. Hann byrjaði 14 ára gamall að syngja í kór land- greifans Moritz af Hessen-Ivassel. Greifinn varð síðar hinn mesti velgerðamaður lians og sá honum fyrir tónlistar- menntun hjá meistaranum Gabrieli i Feneyjum. Þýðing Schiitz fyrir tónlist Þýzkalands er geysimikil. Auk þess sem hann átti mikinn þátt i þvi að innleiða óþeruna i Þýzkalandi, er hann einn af merkustu kirkjutónskáldum allra lima. Má nefna hin fjögur passíutónverk lians, en þeirra merkast er „Mattheuspassionin“. Þá má nefna „Jóla-oratóríið“ sem Sclnitz samdi 1664. Ber að telja það hið fyrsta þýzka „Oratórium“. 1615 varð Sclhitz aðalsöngstjóri kjörfurstans Johanns Georgs I. í Dresden. 1628 fór liaun til Italíu lil að kynnast nýungum i tónlist þar i landi. 1633 ferðaðist hann norður á bóginn lil Kaupmannahafnar, og var þar um hríð söng- stjóri, en hvarf aftur til Þýzkalands og dvaldi um tíma í Braunschweig og Lúneburg, en að lokum scllisl hann aftur að i Dresden og var söng- og hljómsveitarstjóri þar til dauðadags, 1672. Sclnitz var maður víðsýnn, ósérplæg-

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.