Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Blaðsíða 14

Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Blaðsíða 14
10 H E I M I R þegar ég lieyri þannig í'arið með það, þá lifna atburðirnir og sé ég þá fvrir mér eins og sýn.“ Göllie svaraði bréfinu engu orði. Þessi tilraun þeirra l'élaga inistókst því alveg. En ekki voru þeir samt enn af baki dottnir. „Erlkönig“ var nú sendur útgáfufirmanu Breitkopf & Hartel í Leip- zig. Firmað hélt, að liöfundurinn væri kirkjutónskáld eitt í Dresden, sem liét Schuberth, og sendi honum lagið og bað um nánari upplýsingar. Hann svaraði: „Ég liefi ekki saniið kantöluna Erlkönig, og mun reyna að komast að því, liver liefir senl yður þennan tónleirburð og er svo ósvifinn að misnola nafn mitt.“ — Einnig þetta spor þeirra l'élaga var því lil einskis sligið. Ekki voru samt öll sund lokuð enn. Einn af vinum Schuberts, tryggðatröllið Franz von Scliober, listelskur stúdent af aðalsættum, sá ráð, sein dugði. Hann leit þann- ig á málið, að cf einbver frægur söngvari fengist til þess að syngja opinberlega Schubertslögin,þá myndi ísinn brot- inn. Enginn söngvari við Vínarsöngleikhúsið var þá rneira dáður en Johann Michael Vogl. Hann var liámenntaður maður, lögfræðingur að mennlun, og vel að sér i gömluin og nýjuin bókmenntum og las grískar gullaldarbókmennt- ir á frummálinu. Hann hafði snemma lagt lögfræðina á hilluna, lært að syngja, og þess þurfti liann ekki að iðrast. Schober leitaði Vogl uppi í söngleikhúsinu kvöld eitl milli Jiálta og har upp erindið. Hann tók því dauflega og kvaðst svo oft liafa orðið fyrir vonbrigðum í þessum efnum. En Schober liafði ekki búist við öðrum undirtektum í fyrsta sinn af jafn frægum og stórlátum manni og Vogl var. Hann liafði nú kynnt sig söngvaranum og nolaði sér það. Hann leitaði liann uppi oftar og tók Vogl jafnan liinum snyrtilega aðalsmanni með kurteisi. Loks lét hann lilleið- ast að heimsækja liann. Stundvíslega kom Vogl, fasmikill og drambsamur að vanda. Schubert og vinir lians voru þar fvrir. Er þeir höfðu kastast á kveðjum, spurði Vogl: „Hvað liafið ]iér þarna?“, og tók um leið nótnablöðin af

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.