Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Blaðsíða 10
6
H E I M I R
annað slig, stig liljóðfails og raddfléttunar (polyfoni).
Hljómbundna aðferðin með öllum tónum ]>ríhljómsins og
einum tvisvar er oft æskileg og áferðarfalleg í einkar smá-
um, lyriskum ljóðum, en hún á erfiðara með að láta í
Ijósi ofsa geðshræringarinnar og dramatiskan spenning;
raddfléttunin hefir og það til síns ágætis, að allar raddir
eru jafn-réttháar og samgildar; hér er því útilokað, að 2.
tenór og 1. bassi gegni að eins starfi uppfyllingarinnar,
t. tenór syngi ávalt laglínuna og 2. bassi myndi hljóm-
grunninn, háðan hinni leiðandi rödd; liver rödd liefir sína
sjálfstæðu tilveru eins og strengur á bljóðfæri, en um ícið
eru þær óaðskiljanlega tengdar hver annari, spunnar úr
sömu efnum eins og köngulóarvefurinn, lagðar í mót.
næstum því flatarmálsfræðilegt í fullkomleik sínum, þar
sem sérhver þáttur og strengur styður og lykst utan uin
hvern hinna og er studdur og umluktur af öllum hinuin.
betta verður lil þess, að bver rödd finnur meira til síns
sjálfstæðis, og við það glæðist áhuginn, að ógleymdri
þroskandi byggingu slíkra tónbálka.
Við höfum nú loksins eignast tónlistarskóla, og er það
merkilegt spor stigið í rélta átt. Mun hann smátt og smátt
bæta við sig námsgreinum; en einni námsgrein gæti hann
bætt við sig slrax undirbúningslítið, og það er kórsöngur.
Nemendur skólans mynduðu þá annaðhvort sjálfir með
sér kór eða gengju inn í einhvern kór bæjarins og' lærðu
þannig: að tónlist liljómar fyrir tilstilli heildarinnar, að
tónlist myndar heild, að heildin skapar tónlist. Ætli og að
hafa í buga það, sem Robert Schumann segir í „Heimilis-
listar-boðorðum“ sínum: „Hafðu aldrei af þér tæki-
færi til að syngja eða spila með öðrum!“
Að lokum vildi ég minna á það, að það er ekki eingöngu
kórsöngurinn, sem við þurfum að leggja áherzlu á, þótt
það sé ináske fyrst og fremst. Nei, til er liljóðfæratónlist,
og bún krefst einnig, að henni sé gaumur gefinn. Við
verðum að kappkosta aðeignastsemfyrstsjálfstæðatónlist,
lagræna tónlist, gera okkur far um að móta laglínu þjóð-