Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Blaðsíða 17

Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Blaðsíða 17
H E I M I R 13 ■M J”i3-T -J JT> ^ r JLJl P tíi P j i P m J • • ds ffa.. . " L v P r —9 m P • V—^ L 1 L r 1— skygn - - - ast um hlut allr - a land - - - a og *—1 -V J • 1 [ L * r 3 1 » VfW r J P m • - LLP=r r-^— L /1 « 4 L n L / *f m .. • ^ 1 r » • V ^ • n i • I i m i • ■ « J 7' • fi w 1 * J • ]■ P P' 1 him • in • inn skín yf - ir J ,J~1 1 i— 1 . eið - ir vo rs and - a. ■ ». . r . í d év • 1 ti r ® n ; • v p. P r » P r ^ i j i — f c Framtíðar þjóð, yfir ókomna öld með alþjóð að vin, láttu mannrétt þinn styrkjast. Vort norræna mál gefur svip vorri sál; það setur oss vé í lýðanna fjöld. í krafti og frelsi guðs veraldir virkjast. Til vaxandi íslands vor hjartaljóð yrkjast. Fold vorra niðja, við elskum þig öll; þú átt okkar stríð, þar sem tímarnir mætast, svo hrein og svo stór, þar sem himinn og sjór slá hringinn um svipmild, blámandi fjöll. Þú ein átt að lifa og alt sjá að hætast. Þú átt okkar von. Og þú sér hana rætast.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.