Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Qupperneq 17

Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Qupperneq 17
H E I M I R 13 ■M J”i3-T -J JT> ^ r JLJl P tíi P j i P m J • • ds ffa.. . " L v P r —9 m P • V—^ L 1 L r 1— skygn - - - ast um hlut allr - a land - - - a og *—1 -V J • 1 [ L * r 3 1 » VfW r J P m • - LLP=r r-^— L /1 « 4 L n L / *f m .. • ^ 1 r » • V ^ • n i • I i m i • ■ « J 7' • fi w 1 * J • ]■ P P' 1 him • in • inn skín yf - ir J ,J~1 1 i— 1 . eið - ir vo rs and - a. ■ ». . r . í d év • 1 ti r ® n ; • v p. P r » P r ^ i j i — f c Framtíðar þjóð, yfir ókomna öld með alþjóð að vin, láttu mannrétt þinn styrkjast. Vort norræna mál gefur svip vorri sál; það setur oss vé í lýðanna fjöld. í krafti og frelsi guðs veraldir virkjast. Til vaxandi íslands vor hjartaljóð yrkjast. Fold vorra niðja, við elskum þig öll; þú átt okkar stríð, þar sem tímarnir mætast, svo hrein og svo stór, þar sem himinn og sjór slá hringinn um svipmild, blámandi fjöll. Þú ein átt að lifa og alt sjá að hætast. Þú átt okkar von. Og þú sér hana rætast.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.