Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Blaðsíða 24
— Alþýáumaáurinn og Akureyri
(Framhald af blaðsíðu 1)
heíur gengið rólega með hafnar
fea. öinn því að 25/2 1947 vítir
S 'Jaðið harðlega það athafnaleysi
fieni ríkt hafi í útvegun lánsfjár
ekkert hafi verið gert til þess
a<- hrinda hafnargerðinni fram
í ieið. Alþýðumaðurinn ræðir
í iðan alltaf af og til um þessi
•nái og skýrir frá þeim breyt-
íngum sem þetta mikla mann-
\ iiki hefur tekið á bygginga-
fímanum þessi 27 ár sem það
L-etur verið í smíðum.
vi in 1945—1947 eru einkenn-
c.Ldi fyri'r áhuga blaðsins á tog-
akaupum og kaupum á
I-iossanesverksmiðju. Svo til í
L \ erju blaði eru þessi mál rædd.
j: mai 1945 birtir blaðið starfs-
rki a Alþýðuflokksfélagsins. Þar
f < uir m. a.:
.Akureyringar verða því að
c.uk.a skipastól sinn, og í gott
í.orí: er ekki komið fyrr en þeir
hafa eignazt nýtízku togara,
sein sótt geta jafnt þorskveiðar
r .nnan og vestanlands á vetr-
ui;. sem síldveiðar norðanlands
á f.umrum."
1/5 1945. Þá birtist grein
rn. ð fyrirsögninni: „Stórhugur í
fugerðarmálum. Tveir togarar.
1 ioursuðuverksmiðja. Kaup á
Iviossanesverksmiðju, er mark-
it,
v greininni er fjallað um til-
íovu í bæjarstjórn um kaup á
tveimur nýsköpunartogurum,
£>em smíða eigi í Englandi. Var
f .alrnu vísað til útvegsmála-
xietndar og fjárhagsnefndar.
Lmnig er skýrt frá almennum
fuudi sjómanna, sem haldinn
v; ' um útgerðarmál, þar sem
samþykkt var með öllum at-
’ æðum að skora á bæjai-stjórn
ina að fá því til leiðar komið að
ríkið láti byggja og reka niður-
suðuverksmiðju á Akureyr-i
ásamt hraðfrystihúsi. Einnig
var á þessum fundi skorað á
•uæjarstjórn að athuga um mögu
leika á kaupum Krossanesverk-
smiðju.
í blaði 4. des. 1945 kemur það
fram í grein undir fyrirsögn-
inni: „Upp með plóginn, hér er
þúfa í vegi,“ að Útgerð'arfélagið
telur sig ekki hafa ráð á að
kaupa nema einn togara og bæj
arstjórn samþykkir með 6 atkv.
gegn 5 að sækja aðeins um kaup
á því skipi. Blaðið tekur afstöðu
gegn þessari afgreiðslu togara-
málsins og krefst þess að tveir
togarar verði keyptir.
„Nú er tækifærið til að hefja
myndarlega bæjarútgerð, lála
iðnaðinn byggjast upp og
byggja hann upp í kring um út
gerðina, vinna að því heilum og
óskiptum huga. . .. “
f málefnasamningi flokkanna
í bæjarstjórn eftir bæjarstjórn-
arkosningai'nar 1946 var það
ákveðið að kaupa tvo togara.
Ráðstafa öðrum til Ú. A. en
gefa einstaklingum eða félögum
kost á hinum, en ef kaupandi
fengist ekki þá að gefa Ú. A.
kost á honum líka og auka um
leið hlutafjáreign bæjarins um
50% gegn jafnmikilli aukningu
frá einstaklingum. Þau urðu
úrslit málsins að tveir togarar
voru keyptir til Ú. A. og skýrir
Alþýðumaðurinn nákvæmlega
frá gangi mála, en sá gangur
var harla skrikkjóttur og mörg
hliðarspor stigin í bæjarstjórn
áður en málin komust í höfn.
Kaldbakur sigldi síðan inn á
Akureyrarhöfn laugardaginn
17. maí 1947 og Svalbakur
sumarið 1949.
Kaup Akureyrarbæjar á
Krossanesverksmiðju var þriðja
stórmálið, sem Alþýðumaðurinn
barðist fyrir með skrifum sin-
um á árunum 1940—1950.
20. nóv. 1945 birtir blaðið
stefnuskrá Alþýðuflokksins í
bæjarmálum og er einn liður-
inn svohljóðandi:
„Ag Krossanesland verði
keypt og það, ásamt Glerár-
þorpi, sameinað lögsagnarum-
dæmi Akureyrarkaupstaðar, og
efld sé síldarbræðslustöð í
Krossanesi, sem bæjareign eða
ríkis, sérstaklega í sambandi við
aukna síldarsöltun í bænum.“
17/9 1946 er þess getið að til-
boð hafi borizt um að bærinn
gæti fengið verksmiðjuna
keypta fyrir kr. 500 þús. Bæjar
ATIIUGID!
Þér, sem eruð að byggja eða breyta
Hjá okkur fáið þér á einum stað allt tréverk:
í ELDHTJSIÐ
í HERBERGIÐ
GLUGGA
SÓLBEKKI
ÚTI- og INNIHURÐIR
Leitið tilboða.
Seljum hin vinsælu og ódýru
FEBOLIN góllteppi og tejjpaflísar.
TREVERK HF. - Dalvík
- SÍAII 6-12-50 -
ráði er þá falið að útvega lán
til kaupanna og ganga frá þeim
frá bæjarins hálfu. 24/12 1946:
„Ákveðið að reka Krossanes-
verksmiðjuna. Afköst verksmiðj
unnar verða aukin upp í 4000
mála vinnslu á dag. Lán verður
boðið út til að afla fjár til endur
bóta á verksmiðjunni.“
Hér að framan hafa verið rak
in í örstuttu máli aðallega þrjú
mál, sem mest bar á í skrifum
Alþýðumannsins fram til 1950
og snertu að verulegu leyti mik
inn fjölda bæjarbúa. Enn eru
þessi mál í sviðsljósinu þar sem
aðstaða við dráttarbraut er enn
að ýmsu ófullkomin, Útgerðar-
félagið í togarakaupahugleiðing
um og hugmyndin að skipu-
leggja jarðeignir bæjarins við
Krossanesverksmiðju fyrir olíu
birgðastöðvar.
Að sjálfsögðu eru mörg önnur
stórmál tekin fyrir og rædd í
blaðinu svo sem bygging sjúkra
húss. Einnig skýrt nákvæmlega
frá Elliheimili Stefáns Jónsson-
ar í Skjaldarvík og margar
áskoranir birtar til bæjarbúa
um að styrkja þá stofnun með
fjárframlögum og mikið lofað
framtak Stefáns, sem var ein-
stakt meðal þjóðarinnar.
Umræður um íþróttamál taka
mikið rúm í sumum blöðum Al-
þýðumannsins og virðist aðal
áhyggjuefni íþróttamanna vera
það sama þá og nú, þ. e. vöntun
á æfingavöllum og íþróttahús-
um.
í lok þessarar upprifjunar er
gaman að kynnast hugmyndum
eins greinarhöfundar um fram-
tíðarskemmtistað bæjarins. —
Greinin nefnist „íþróttalíf og
skemmtanir og birtist 16. ágúst
1938.
„Eins og ég gat um hér að
framan á að gera Lystigarðinn
að skemmtistað bæjarbúa. Með
ofurlítilli breytingu, sem ekki
þarf að skemma útlit garðsins,
er hægt að búa til stærri og
minni laufskála, þar sem fólk
getur setið og neytt hressingar
og ræðst við, ef það kýs þá ekki
fremur veru undir berum
himni. Þarna ætti að fara fram
sala á mjólk, öli og öðru því,
sem menningarfólk óskar eftir
að hi'essa'Sfg á, til ágóða fyrir
Lystigarðinn. Væri þessu svona
fyrirkomið, eða á líkan hátt,
myndi rísa þama upp veglegasti
kvöldskemmtistaður landsins.
Ekki einu sinni yndi og eftir-
læti bæjál-búa sjálfra, heldur og
hinná möí'gu gesta, sem gista
bæinn á sumri'n. Til þeSsa þyrfti
garðúrinn að vera opinn til kl.
11 á: kvöldin. Og þegar nýja raf
veitán er komin upp á að leggja
raftáugar úm allan garðinn og
lýsa hann úpp með marglitum
ljósúm, hangandi á greinum
trjáfrna. Stáður, sém þessi er
einn megnugur þess að koma
knæpulifnáði fýrlr kattarnef.
Þettá er því máske eitt af mest
aðkállandi menningarmálum
bæjarins.“
Kannske er það þetta sem
koma skal í Kjarnalandi.
NÚ ER HVER SÍÐASTUR
AÐ FÁ AFGREIDD
Álafossteppi
EYRIR JÓL
GLERSLIPUN HALLD0RS KRISTJÁNSSONAR
Gránufélagsgötu 4 — Símár 1-29-34 og 1-21-14.
Mú er tilvaSin stund..i
Kent í mund
VINDLING AR
A/sif/s/i /fY/es'