Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Blaðsíða 21

Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Blaðsíða 21
 . . !. !s! . [ UMBOÐ UM ALLT LAND ALAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTl ¥' REYKJAVÍK SIMI1340C Þcgar allir frlicTrattarliöii' að greina. Hjón með kr. 700 þús. í persónufrádrætt! meStÖlduni hafa árstekjur fengju þá heildartekju- verið dregnir frá tíikjuni manna, skatt að fjárhæð kr. 90 þús., þ. e. kemur út það, seni kállað er. skatt- skattgjaklstekjur þeirra yrðu kr. gjaldstekjur. Á þessar skattgjalds- 300 þús. (kr. 700 þús. -4- kr. 400 tekjur leggja svo yfirvöldin tekju- þús.), en 30% af þeirri fjárhæð skatt og tekjuútsvár samkvæmt gerir kr. 90 þús. Hjón með kr. eftirfarandi skattstigum; 550 þús. í árstekjur fengju með a) TekjuskattsstigÍT 1. Áf fyrstu 62 þústmd krónum............................... 9% 2. Af næstu 42 þúsund krónum............................... 18% 3. Af því sem er fram vfir 104 þús. kr................... 27% b) Tekjuútsvarsstigís 1. Af fvrstu 33 þúsúnd krónum.............................. 10% 2. Af næstu 68 þúsúnd krónum............................... 20% 3. Af því sem ,er umfram 101 þús. krónur................. 30% Þrepin í skattstiganum eru á sarna hætti kr. 45 þús. í heildar- ‘sama Jrátt og persónufrádráttur- tekjuskatt. Hér skiptir barnafjöld- inn míðuð við áæflaðar fjárhæðir inn engu máli þar eð barnafrá- við álagningu 197T, þar sem skatt- dráttur yrði ekki leyfður. Ein- vísitalan hefir eigí yerið endan- staklingur með kr. 400 þús. í árs- jega ákyeðin jyrir árið 1971. tekjur fengi kr. 60 þús. í skatt, en Af framangreindu er glöggf, að með kr. 500 þús. í árstekjur fengi ‘verulegs misræmis gætir viðuilagn- einstaklingurinn skatt að fjár- ingu tekjúskatts á.öðru leitinu og hæð kr. 90 þús. Þótt santa skatt- tekjuútsvars á hinu leitinu, að prósenta gildi liér jafnt fyrir alla því er varðar persónufrádrátt og miðast hún að sjálfsögðu einung- skattstigaþrep,. eii á ’hinn bóginn is við skattgjaldstekjur, en skatt- >íninni þegar að álagningarprós- urinn verður misjafn miðað við heildartekjurnar. Samkvæmt dæm- unum hér að framan greiða hjón með kr. 700 þús. í árstekjur 13% af tekjunum í skatt, en lijón með margs konar ávinningur. Skatta- kerfið yrðu miklu einfaldara og ódýrara í framkvæmd, allt skatta- eftirlit yrði stórum auðveldara og þar með drægi verulega úr skatt- svikum. Staðgreiðslukerfi skatta gæti þá orðið að veruleika, en það er mjög örðugt í framkvæmd við núverandi aðstæður. Síðast en ekki sízt rnyndi nýja kerfið víkja frá hinu gamla á þann veg, að hætt yrði að verðlauna menn með skattfrádrætti fyrir skuldasöfnun og lántökur. Sú tekjuöflun, er í gildandi skattakerfi íelst, vegna f ynr 11 ana stighækkandi skatta, myndi aíf vísu glatast að verulegu leyti, en hliðstæðum jöfnuði má í staðinn ná með ýmsu öðru móti. Þar nefni ég sem dæmi fjölskyldubæí- ur og aðrar bætur almannatrygg- inganna, öflugt verkamannabú- staðakerfi, aukna námsstyrki ril efnalítilla námsmanna og tt<g- hækkandi eignaskatt. Skattamálin eru margslungin. Hugmyndir þær, sem ég heíi sett liér fram, þarfnast mikillar sko'o- unar, og á þeim eru margar iilió'- ar, sem ég vík ekki að í þetta sinn. Tilgangur rninn er fyrst og fremst sá að reyna að vekja menn til umhugsunar um nýjar leiðir i skattamálum og benda á gamai- grónar skoðanir í þessum efnum þarf að endurmeta í ljósi þjóðfé- lagshátta nútímans. JÓN ÞORSTEINSSON, alþingisraaður: Samá skattprósenta Tvisvar á ári hverju hugsar þjóðin mikið um skattainál. — Annars vegar í janúarmánuði þegar skattaframtöl erú- iðkuð og hins vegar um hásuraarið, þegar skattskrárnar koma út. TJildar á- stæður eru þó til að veltá þéssum málum oftar fyrir sór, því skatta- kerfi okkar þarf mikilla rfrbóta við á næstu áruni. Hér verður einungis vikið áð æinum þætti þessára mála, en það er hvaða skattstigum og skattafrádrætti skuli beita þegar tékjuskattm og tekjuútsvar er lagt á laun og aðrar tekjur ein stakl mgar..... — Áður en þessi gjöld eru á -Íögð, eru dregnir frá tekjum manna ýmiskonar lögleyfðir frádráttarlið- ir svo sem viðhaldskostnaður eie- o in íbúða, almannatryggingagjöld, lífeyrissjóðsiðgjöld, vaxtagjöld, stéttarfélagsgjöld, sjómanúafrá- dráttur, námsfrádráttur, frádrátt- ur vegna tekna eiginkonu, frá- dráttur vegna heimilisstofnunar o. fl. Þessir frádráttarþættir vega jafnt hvort sem um tekjuskatt eða tekjuútsvar er að ræða, Þeim til viðbótar kemur svo persónu- frádráttur fvrir gjaldanda og fjöl- skyldu hans, en persónufrádrátt- urinn er mismunandi eftir því hvort um er að tefla tekjuskatt eða tekjuútsvar. Persónufrádrátt- ur við skattlagningú á árinu 1971 hefir enn ekki veríð ákveðinn en verður sennilega nálægt þeim fjár- hæðum, er hér fara á eftir, en þá geri ég ráð fyriii, úð skattvísital- an verði hækkuð unt 20%, entunni kemur. Sameiginlegt þess- um gjöldum er það, að álögurnar liækka hlutfallslega með hækk- andi tekjum, eða með öðrum orð- um, að hátekjumenn greiða hlut- fallslega hærri skatta af tekjum sínum en lágtekjumenn. Slíkt fyrirkomulag hefir löngum verið talið réttlátt. Mín hugmynd er að gjörbreyta þurfi öllu þessu kerfi og yrðu breytingarnar aðallega fólgnar i eftirfarandi: A. Sameina tekjuskatt og tekju- útsvar í einn heildartekjuskatt. Hér skal eigi farið út í þá sálma, hvort sveitarfélögin ættu að njóta þessa skatts ein, eða skipta bæri skattinum milli ríkis og sveitarfélaga. B. Stórhækka persónufrádráttinn fyrir einstaklinga og hjón, en fella að mestu niður aðra frá- dráttarliði. Persónufrádráttur hjóna verði tvöfaldur persónu- frádráttur einstaklings. C. Persónufrádráttur fyrir börn falli niður, en í staðinn verði greiddar háar, skattfrjálsar fjölskyldubætur til lágtekju- manna. Hátekjumenn fái eng- ar fjölskyldubætur. D. Sama skattprósenta gildi fyrir alla, t. d. 30%. Ég vil með dæmum sýna hvern- ig þessi hugmynd gæti litið út í framkvæmd. Þá geri ég ráð fyrir, að persónufrádráttur einstaklings verði kr. 200 þús., en persónufrá- dráttur hjóna kr. 400 þús., en aðr- ir frádráttarliðir kæntu ekki til a) Persónufrádráttuf við álagningu tekjuskatts: 1. Fyrir einstákjmgá .......................kr. 134 þúsund 2. Fyrir hjón ............................. kr. 188 þúsund 3. Fyrir hveft .barn .......................kr. 25 þúsund b) Persónufrádráttur vlð álagningu tekjuútsvars: 1. Fyrir einsfaklihga , ,, >................kr. 59 þúsund 2. F)vir hjón ............................. kr. 84 þúsund 3. Fyrir hvert barn ....................... kr. 17 þúsund Jón Þorsteinsson. kr. 550 þús. í árstekjur greiða 8%, þótt bæði hjónin greiði 30% af skattgjaldstekjum sínum, sem í fyrra tilvikinu eru kr. 300 Jrús., en í hinu síðara kr. 150 þús. Af þessu nýja kerfi hlytist VIÐSIÍIPTAVINIR- athugið! Eigum á lager úrval af GLERI í flestar tegundir bifreiða. Verið velkomin og reynið viðskiptin. Glerslípun og speglagerð FINNS MAGNÚSSONAR ALAFOSS GÓLFTEPPI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.