Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Blaðsíða 32

Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Blaðsíða 32
AR IFARARBRODDI Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem byggir eyland og vill vera sjálfstæð, en að eiga skip, til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Reynslan hefur sýnt, að þegar íslendingar misstu skip sín, misstu þeir einnig sjálfstæði sitt. Góðar samgöngur eru lífæð framleiðslu og frjálsrar verzlunar. Eimskipafélagið er þjóðarfyrirtæki, hlutafé þess er um 45.000.000.00 króixur og hluthafar nálega 11.200 Þeir sem æskja þess að kaupa hlutabréf félagsins, góðfúslega snúi sér til aðalskrifstofunnar í Reykjavík eða umboðsmanna félagsins úti á landi. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS ARGUS

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.