Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Síða 4
Þeir, sem liafa ritstýrt Alþýðumannmum frá uppliafi: loka október árið 1964. Þá tók við ritstjórn Steindór Steindórs son frá Hlöðum og var hann rif stjóri blaðsins þar til í október- byrjun árið 1965. Tók þá við ritstjórn Sigurjón Jóhannsson, er gegnt hefir því starfi síðan. ERLINGUR Friðjónsson og Halldór Friðjónsson frá stofn- degi blaðsins, þar til í janúar- byrjun 1947. Þá tók Bragi Sigur jónsson við ritstjórn blaðsins og hélt við stjórnvöl þess allt til Erlingur Friðjónsson. Halldór Friðjónsson. Bragi Sigurjónsson. Steindór Steindórsson. Sigurjón Jóhannsson. — ■-.. V, Alþýðumaðurinn þakkar S —......... Fyrsfa ávarp Alþýðumannsins ALÞÝÐUMAÐURINN flytur hér með öJlum þeim fjölmörgu þakkir er lagt liafa fram lið- veizlu sína til þess að AM gæti minnzt fertugsafmælis síns sem þetta blað er helgað að megin- efni. Þakkir blaðsins eru heilar SUÐRÆN ALDIN! VÍNBER EPLI MELÓNUR CITRÓNUR BANANA APPELSÍ N U R Sendum heim! HAFNARBÚÐSN Sími 1-10-94. og eiga að ná til allra er eiga þar hlut að rnáli um efni, jafnt greinarhöfundum, auglýsend- um, árnaðarkveðjur livort sem þær koma fyrir augu lesenda sem greinar, eða í auglýsinga- formi. Undantekningalítið hefir blaðið allsstaðar mætt velvild og hlýju þar sem það hefir bank að að dyrum og beðist liðsinnis. Þessar góðu undirtektir eru blaðinu ómetanlegar — og því heilsar AM fimmtugasta ára- tugnum af bjartsýni. Hafið þið öil heila þökk fyrir. En góðir Iesendur. Þótt blaðið sé 32 síðutf nú, bíða margar greinar næsta blaðs. — s. j. UM LEIÐ og „Alþýðumaður- inn“ hefur göngu sína, þykir hlýða, að honum sé fylgt úr hlaði með nokkrum orðum. Fyr ir 13 árum síðan stofnuðum við Halldór bróðir minn blaðið „Vei'kamaðurinn“ með tilstyrk og áeggjan ýmsra áhugasamra verklýðssinna hér á Akureyri, en þegar Verklýðssamband Norðurlands var stofnað, tók það við útgáfu blaðsins og hefir haft hana síðan. Varð þó lítil breyting á yfirstjórn „Verka- mannsins", þó Verklýðssam- bandið hefði útgáfu hans með höndum, því Halldór sá um út- gáfu blaðsins en ég' var ábyrgð- J 7ST’ Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (ób.). M . m\ nfc\ /gg Ötqefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- j 'a\ / g EVRAR. — Afgreiósla og auglýsingar: m B I w/ H Strandgötu 9. II. hæ3, sími (96)11399. — BBl / W Prentverlc Odds Biörnssonar h.f., Akurevri ALÞÝÐUMAÐURINN armaður þess og sá um fjár- reiður. Sú breyting varð þó á blaðinu, að nýir kraftar bættust því og það fór að koma út tvisvar í viku, í stað þess, sem það hafði ekki komið út nema einu sinni í viku áður, og meira fór að bera á þeim skoðunum í blaðinu, sem sumir yngri menn verklýðshreyfingarinnar hallast að. Bar eftir því meir á'þessu sem lengra leið á síðasta ár. Mér er það ljóst, að meginþorri al- þýðu í landinu hallast ekki að kommúnisma, og taldi ég því ekki rétt, að blað, sem gefið er út í nafni verkalýðsins, gleymdi sínum aðaltilgangi, að tala máli alþýðunnar, en kommúnistarn- ir, sem eru í meirihluta í stjórn Verklýðssambands Norður- lands, þoldu ekki að dregið væri úr áhrifum þeirra í blaðinu og gerðu kröfu til að ég léti þeim í hendur yfirráð yfir því. Tóku því kommúnistarnir að öllu leyti við „Verkamanninum" í fyrradag og komum við bræður því ekkert við útgáfu hans meir. Gætnari menn verklýðshreyf ingarinnar hér um slóðir telja hins vegar ófært að una því, að ekki sé til blað, sem sé í sam- ræmi við vilja fjöldans. Hefir því ráðizt, að þetta blað yrði gefið út að tilhlutun þeirra og ég yrði ábyrgðarmaður þess fyrst um sinn. Stefna blaðsins verður sama og stefna Alþýðuflokksins í verklýðsmálum. Mun það leggja mesta áherzlu á, að ræða kaup- gjaldsmál og önnur þau mál, sem nátengdust eru alþýðunni. Nafn blaðsins, „Alþýðumað- urinn“, hefir í meðvitund fólks lílsa þýðingu og orðið „Verka- maðurinn“ en þó öllu víðtæk- ari. Teljum við, sem að útgáfu blaðsins stöndum, nafnið all vel tilfallið. Blaðið kemur út einu sinni í viku fyrst um sinn, á þriðju- dögum, og aukablöð ef ástæða virðist til. Vænta útgefendur þess, að blaðinu verði vel tekið. Erlingur Friðjónsson. i HÓTEL VARÐBORG - AKUREYRI - SÍMI 1-26-00 - Ferðafólk! Bjóðum yður 1. EL. GISTINGU og VEITINGAR í VISTLEGUM HÚSAKYNNUM * -K ★ * * FUNDARSALIR FUNDARHERBERGI * * ★ -K * Heitur og kaldur VEIZLUMATUR HÓTEL VARÐBORG - AKUREVRI - SÍMI 1-26-00 —

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.