Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 113
BÚNAÐARRIT
105-
105. Tvígatað, 25. mynd, = göt 2 (2 eða 4).
106. Tvíhamar, 19. mynd: 2 stallar framan og aftan,
sjá 29 (9).
107. Tvíhangað, 98. mynd aft., = hangur 2 (4), sbr. 33
(sjá um 100).
108. Tvíheilhamar, 18. mynd; sbr. 35 (8), sjá um 106*
109. Tvíheilrifað, 27. mynd (= tvírifað í heilt): gerð
sín hvoru megin hábrodds (ofan til við miðjan
vagl) beint niður, 2—2l/a sm. að lengd (2).
110. Tvílióbitað, 100. mynd, = hóbit 2, sbr. 39; (4). —
Skábragð hins efra sé við stall hins neðra (ekkert
bil milli þeirra).
111. Tvísneitt, 35. mynd; gerð heilrifa nokkuð utan við
hábrodd, minna blaðið tekið burt með sneiðingar-
bragði og á sama hátt sneitt á efra blaðið (sama
megin); (3).
112. Tvístigað, 99. mynd, = stig 2, sbr. 78 (4). Hvort
við annað án millibils (eins og tröppur).
113. Tvístúfrifað, 49. mynd: rifa í lægri stúfinn miðjan
(5). Sbr. Blaðstúfrifað.
114. Tvístúftvírifað, 40. mynd; sjá um 5; (6).
115. Tvístýfrifað, 42. mynd; sjá um 6; (4).
116. Tvístýft, 41. mynd: gerð rifa niður utan við há-
brodd, minna blaðið styfið burt við botn hennar,
og hærra blaðið styfið ofan við miðju.
117. Vagllögg, 31. mynd, = iögg í vagli; á að hallast
niður í eyrað lítið eitt eftir vaglhallanum (3).
118. Vaglrifað, 33. mynd, = fjöður í vagli: gerð meb
fjaðrarhalla í miðjan vagl (1).
119. VaglsJcora, 32. mynd, = stjg í vagli: gert neðan
við miðjan vagl, hálfu krapþara en venjulegt stig,
svo ekki líkist blaðstýfing (2). — (Vaglskora getur
ekki verið undirben eða bolmark).
120. VinJcilfjöður, 92. mynd (= vinkilrifa, bragðfjöður,
fjöður í bragð): gerð er rifa niður úr botni bragðs-
(4).