Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 130

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 130
122 BÚNAÐARRIT Heyföng. Allir tala um, að jörð hafi sprottið seiut yegna vorkuldanna. Sláttur byrjaði víðast um 20. júlí. Tún fremur illa sprottin hér á Suðurlandi og töður hröktust hjá öllum, sem ekki gerðu úr þeim vothey, en sú heyverkun er ekki orðin almenn enn. Útheysskapur með betra móti bæði að vöxtum og gæðum. Útjörð varð að lokum með betra móti sprottin. í Borgarfjarðarhéraði neðanverðu byrjaði heyskapur um miðjan júlí; voru þá tún allvel sprottin. Töður skemdust dálítið. IJt- engi spratt allvel og nýttist útheyið ágætlega. Heyfengur held- ur góður. — I uppsveitum Borgarfjarðar voru tún fremur illa sprottin; taða með minna móti og hraktar á stöku bæ. Úthey góð. Á Snæfellsnesi hröktust töður en útliey verkuðust vel. Vot- heysgerð forðaði víða nokkru af töðu frá hrakningi. Grasvöxtur þegar á leið í góðu meðallagi og sumstaðar betri. í Dölunum hröktust töður dálítið en útheysskapur gekk vel. Heyfengur varð í meðallagi. Á Yestfjörðum hröktust töður víða til stór-skemda. Við Hrútafjörð byrjaði sláttur um miðjan júlí. Töður að fullu hirtar um miðjan ágÚBt. Varð töðufengur með betra móti og mestur hlutinn óhrakinn. Þurviðrasamt framan af engjaslætti en siðari hlutann óþurkar, og var víða mikið úti af heyjum um réttir og sumt af því lenti undir snjó og náðist fyrst saman í galta eftir veturnætur. í Eyjafirði byrjaði sláttur um miðjan júlí, eftir það spratt mikið og varð grasspretta í góðu meðallagi og nýting góð frain að höfuðdegi. Eftir það hraktist hey viða og varð sum- staðar úti til mikilla muna. í Þingeyjarsýslu norðanverðri gekk illa að ná lieyjum saman eftir miðjan ágúst. Varð afar-mikið úti af heyi og sumstaðar jafnvel taða á túnum. Heyfengur víða mjög rýr. í suðursýslunni gekk heyskapurinn betur, en þó urðu hey þar líka úti víða. í Fljótsdalshéraði og í norður-fjörðunum varð heyfengur ekki nær því í meðallagi, því víða lenti mikið af heyi undir snjó, og á sumum bæjum fauk hey. Suður um firðina varð heyskapur í meðallagi, nema á stöku bæ inn til dala, þar sem hey varð úti um haustið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.