Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 92

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 92
84 BÚNAÐARRIT Samkvæmt búnaðarskýrslunum í Hagskýrslum íslands var hrossafjöldinn árið 1915, 46618 alls. — Eftir því koma þá — miðað við þennan meðaltalsstyrk 1060 kr.— að eins 2,26 aurar á hvert hross til jafnaðar, eða kr. 2,26 á hver 100 hross. Til samanburðar er fróðlegt að sjá, hvað t. d. Danir verja miklu fé til hestaræktar. Fjárframlög þeirra til búfjárrœktar úr rikissjóði nema nálægt 777 þúsund krónum á ári. Af þessari upphæð er varið sérstaklega til hestaræktarinnar um 320 þús. kr. Tala hrossa í Danmörku árið 1915 var 525690 alls. — Koma þá 60 aurar til jafnaðar á hvert hross, eða 60 kr. á hver 100 hross. Munurinn er geysi mikill. Hann er, miðað við hver 100 hross, nálægt 58 kr. Hér er, eins og allir sjá, miðað við framlagið úr ríkissjóði Dana, til hestaræktarinnar þar, og styrkinn frá Búnaðarfélaginu hér. En auk þess, er varið miklu fé í Danmörku til búfjárræktar, og þar á meðal til hestaræktar, úr sjóðum héraðabúnaðarfélaganna og sam- bandafélaganna. Hér er einnig veittur styrkur til sýninga á hrossum úr sýslusjóðum þeirra héraða, sem sýning- arnar eru haldnar fyrir, móts við styrkinn frá Búnaðar- félaginu. Hlutfallið milli þeirra styrkveitinga þar og hér, er iíklega svipað og um fjárframlögin úr ríkissjóði ann- arsvegar, og úr sjóði Búnaðarfélagsins hinsvegar. Og eg býst satt að segja við, að ef farið væri nákvæmlega út í þann samanburð, þá mundi það koma í Ijós, að til- lögin til hestaræktarinnar annarsstaðar frá, nema til- tölulega miklu minna hér — miðað við hrossafjöldann — en í Danmörku. Taki maður Noreg til samanburðar, verður svipað uppi á teningnum. Það er að vísu erfitt að sjá, á ríkissjóðsreikningnum, hvað varið er til hestaræktar alls. En til ríkissýninga á hrossum, hestakynbótabúa og fieira, eru veittar nálægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.