Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 81
JBÚNAÐARRIT 73 of langfc, og að skepnur séu verðlaunaðar, sem eiga það ekki skilið. Og þetta liefir borið við hér á sýningum. En við því verður að gjalda varhug. — Dómendurnir verða að vera strangir í dómum sínum um hina ein- stöku gripi, og verðlauna ekki aðrar skepnur en þærr sem teljast vel hæfar til undaneldis. Að öðru leyti má g9ta þess, að á héraðssýningunum hafa verðlaunin fyrir hesta hækkað nokkuð síðustu árin, og um leið meiri strangleika verið beitt gagnvart sýn- ingargripunum. Þótt eitthvað megi nú finna að sýningunum og fyrir- komulagi þeirra, því ekkert er fullkomið í þessum heimi, þá er það samt áreiðanlegt, að þær hafa gert töluvert gagn. Ilrossaræktarfélögin og sýningarnar hafa meðal annars stutt að því, og kornið því til leiðar, að nú eru til í ýmsum sveitum, einkum sunnanlands, all-margir liestar 4 vetra og eldri, sem notaðir eru til undaneldis. Með verðlaununum eru menn hvattir fcil þess og enda skuldbundnir, að halda hestunum ógeltum. Og það hefir oft lánast vel að því. Sýningarnar hafa svo fætt af sér hrossaræktarfélögin, þar sem þáu eru komin á íót. Með sýninguin er einnig hafin samkepni milli sýnend- anna um, að sýna sem fallegasta gripi. Þó að þessarar samkepni gæti enn lítið, þá vottar þó fyrir henni, og hefir það sín áhrif. Að mínu áliti getur ekki komið til mála, að hætta við sýningarnar. Það væri blátt áfram til þess, að kippa fótunum undan hrossaræktarfélögunum og drepa niður þá litlu viðleitni, sem þegar er gerð til þess, að bæta hrossakynið. Sýningunum verður, þvert á móti, að við- halda, og veita ríflegri styrk til þeirra en verið hefir. V. Umbæturnar. Viðleitni sú er gerð hefir verið til þess að bæta hesta- ræktina nær mjög skamt, eins og áður er sýnt, og hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.