Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 129

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 129
BÚNAÐARRIT 121 Á Snæfellsnesi var hroBsum gefið fram yfir miðjan maí, kind- um fram í fardaga og kúm fram í 9. viku sumars. Á Norðurlandi byrjaði sumartíðin öllu fyr en hér syðra, eða um og eftir miðjan júní. Á Austurlandi hlýindatíð frá maibyrjun til hvitasunnu, en þá brá til kulda, svo allur gróður dó sem kominn var. S u m a r i ð. Um Suðurland og Vesturland gerði hlýja votviðra- tið um miðjan júlí, tók þá óðum að spretta. Héldust þá stöðugir óþurkar um 3 vikna tíma. 9. ágúst brá til norðanáttar og var þurkasamt og fremur kalt það sem eftir var sláttar. í uppsveitum Borgarfjarðar sífeld norðanrok og margar frost- nætur í ágúst. Síðari hluta september byrjuðu miklar úrkomur. Á Snæfellsnesi sunnanverðu mátti heita að rigndi bæði nótt og dag í þriggja vikna tíma, frá því um miðjan júlí til 9. ágúst. Á norðanverðu nesinu voru óþurkarnir nokkru minni. Eftir þenna tíma kom hagstæð heyskapartíð, er hélzt í 5 vikur. Um miðjan september brá aftur til stórfeldra rigninga og kulda. Á Vestfjörðum byrjaði haustveðrátta með september, snjóaði í fjöll í hverri viku. Á Norðurlandi var ágæt sprettutíð siðari hluta júlí og fyrri hluta ágúst. Með liöfuðdegi brá til óþurka í Eyjafirði, nokkuru fyr þar norður undan. Á Austurlandi þurkar og góðviðri til 8. ágúst. Eftir þann tíma regn og stormur, snjóaði oft í fjöll. Eftir miðjan september féll mikill Bnjór, svo víða varð jarðlaust. Einmunagóð sumartíð í Mýrdal fram í septembei'. Haustið og veturinn til nýárs. Veturinn gekk í garð með októberbyrjun hér syðra, viku fyr norður undan, og mátti heita óslitin harðindaskorpa um alt land til jóla, enþákombati; árið kvaddi með þýðu og blíðviðri. Venjulog haustverk að miklu leyti óunnin vegna frostanna: Á Austurlandi jarðlaust frá nóvemberbyrjun til jóla vegna snjóa og áfreða. í Árnessýslu ofanverðri féll ekki snjór til muna fyr en seint í nóvember, svo að sauðfé komst ekki á gjöf fyr en soint í þeim mánuði; en eftir það haglaust til jóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.