Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 132

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 132
124 BÚNAÐ AR.RIT í Strandasýslu jókst garðrækt heldur þetta ár. Rófur spruttu með bezta móti. MÍBjafnlega gekk matjurtaræktin í Eyjafirði; í meðallagi sum- staðar, en skemdir urðu um haustið á nokkrum stöðum vegna frosta. Svipað og ekki betra er að segja úr Suður-ÞingeyjarBjalu. Þar austur undan og í Múlasýslum, einkum í norðursýslunni er lítið látið af matjurtaræktinni. Kartöflur urðu víða eftir i görð- unum um haustið. í suðurhluta Suður-Múlasýslu spruttu gul- rófur í meðallagi, kartöflur miður. En á AusturJandi var meira fengist við matjurtarækt en undanfarin ár. í Mýrdalnum var garðræktin aukin að töluverðum mun. Upp- skera varð þar ágæt, þó sett væri með síðasta móti. Sumir bændur fengu 30 tunnur af kartöflum og jafnvel voru þeir til sem fengu 40 tunnur. I Rangárvallasýslu varð uppskeran í góðu meðallagi. Margir juku við garða sína um vorið og fengu þvi mun meiri uppskeru en venjuloga að undanförnu. A einstöku bæjum frusu kartöfl- urnar úti í görðunum um haustið. Kartöflusýki gerði vart við sig í austurhluta sýslunnar. í Vestmannaeyjum gerði kartöflusýkin alment mikið tjón. í Arnessýslu var ekki sett 5 garða fyr en fyrri hluta júní- mánaðar. Uppskera varð þar nálega í meðallagi, en nærri lá, að naumt yrði með að ná upp úr görðunum eins og víðast annarstaðar. Fénaðarhöld. Á Suðurlandi var taða frá sumrinu 1916 hrakin; reyndust þvi kýr illa, Fóðurbætir í afarháu verði. Sauðfjárhöld um vorið góð um alt Suðurland og lambadauði ekki teljandi. Sama er sagt af Snæfellsnesi og úr Dölum. Fjárheimtur um haustið með lakasta móti um alt land, olli því ótíðin og frestun gangnanna. Veðurfar hamlaði gangnamönn- um; fjalllendi varð aldrei smalað til fulls. Fénaður kom óvenju snemma á gjöf um haustið, jólabatinn því kærkominn. Kúm létti lítið á fóðri um vorið fyr en um Jónsmessu, og komust á fulla gjöf um réttir. 1 Borgarfirði og á Snæfellsnesi var Bauðfé alment tekið á gjöf um veturnætur, eða jafnvel fyr; er slíkt einsdæmi þar. A Vestfjörðum voru fénaðarhöld lieldur góð. 5. júní Tar sauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.