Nýtt land - 01.01.1937, Side 11

Nýtt land - 01.01.1937, Side 11
N Y T T L A N D 9 irbúningsvinnsla þess framkvæmd af verkamönnum frá nærliggjandi bæj- um. 10. Ýtarleg rannsókn verði látin fara fram að tilhlutun liins opinbera á hitasvæðum viðs vegar um landið, og þá sérstaklega á möguleikum fyrir liitaveilu lil Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Sé það leilt í ljós, hvar skil- yrði eru bezl lil virkjunar í nágrenni þeirra l>æja, áætlun gerð um fram- kvæmd verksins og kostnað og því hrundið í framkvæmd svo fljótl sem auðið er. Um leið og 13. þing Alþýðusam- bands Islands samþykkir ofanritaða starfsskrá i trausti þess, að fullkomin framkvæmd hennar á næslu tveimur árum feli í sér ómetanlegar hagsbæt- ur fyrir vinnandi stéttir landsins og sé hin styrkasta vörn gegn yfirvofandi liætlu af íhaldi og fasisma, skorar það á alla frjálslynda menn i landinu, i livaða stétl og flokki sem þeir standa, að sameinast um hana og gera fram- kvæmd hennar að ómótstæðilegri kröfu allra lýðræðis- og frelsisvina i þessu landi, en hafnar, eindregið og i eitt skipti fyrir öll, öllum „samfylk- ingar“- og samningatilboðum Komm- únistaflokks Islands, þar sem það álít- ur, að framgangi þessarar starfsskrár, sein stefnir að verndun og eflingu lýð- ræðisins í landinu geti ekki verið stuðningur að því, heldur óbætanlegur hnekkir, að gerður sé samningur við flokk, sem elcki verður treyst lil að vinna á grundvelli lýðræðisins að um- bótum á bag íslenzkrar alþýðu, þar sem það er ómótmælanleg staðreynd, að hinn svokallaði Kommúnistaflokk- ur Islands er ekki sjálfur ráðandi gerða sinna og stefnu, en er stjórnað af miðstöð i erlendu einræðisríki, og fyrir liggja yfirlýsingar um, að mark- mið hans sé ekki lýðræðislegar um- bætrr, heldur einræði eins flokks. Alþýðuflokkurinn fullnægir einn fyllilega öllum kröfum, sem gera má um sósialistiskan flokk, sem starfar á lýÖræðisgrundvelli að þjóðfélagsum- bótum, og á Kommúnistaflokkur Is- lands þvi engan tilverurétt, nema fyr- ir þá, sem aðhvllast markmið lians, einræðið. Fyrir þvi felur 13. þing Alþýðusam- l)ands Islands sambandsstjórn siniii og þingmönnum Alþýðuflokksins for- ustuna um framkvæmd ofanritaðrar starfsskrár, leggur fyrir þá að hefja þegar að sambandsþingi loknu öflugt starf fyrir framgangi liennar, en ef sýnt verður innan þriggja mánaða frá slitum sambandsþings, að liún fáisl ekki i heild sinni í öllum aðalatrið- um lögð til grundvallar löggjafarstarfi og stefnu núverandi ríkisstjórnar á næstu árum, að slita samvinnu um ríkisstjórniiia og leggja þessa slarfs- skrá fram sem lágmarkskröfur Al- þýðuflokksins fyrir kjósendur lands- ins. 13. þing Alþýðusambands Islands skorar að síðustu á alla meðlimi sam- bandsins, flokksmenn og alla alþýðu í landinu, að liafa vakandi auga með Ýramgangi þessarar starl'sskrár, treysta samtök sín um land allt og vera við- búnir, hvenær sem er, að ganga til kosninga og styðja Alþýðusambandið og Alþýðuflokkinn á hvern þann liátt, sem nauðsyn krefur.“ Frá því að Alþýðusambandsþinginu lauk, 10. nóvember, hefur málgögnum allra flokka orðið tiðrætt um starfs- skrána.Nýja dagblaðið og Tíminn bafa

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.