Nýtt land - 01.01.1937, Page 14

Nýtt land - 01.01.1937, Page 14
12 N Ý T T L A N D skip og vélar, skuli notuð til lilítar, að stofnuð verði útgerð ríkis og bæja, með nýtízkuskipum, að rannsökuð verði stórútgerðarfyrirtæki og þau gerð upp, sem eiga ekki fyrir skuld- um, og atvinnutæki, sem þannig skipta um húsbændur, verði rekin undir.op- inberri jstjórn, sem verkamenn eigi fulltrúa i, ennfremur stofnun verzlun- arráðuneytis með umfangsmikið vald- svið og hlutverk, stofnun iðnlánasjóðs og skipulega aukning þeirra atvinnu- vega, sem í framtíðinni verða að fæða vaxandi þjóð, landbúnaðar og iðnaðar. Aðrar samþykktir. Til þess að sýna aðrar ályktanir Al- þýðusambandsþingsins i róttri umgerð þyrfti langt mál. Hér verður aðeins stiklað á. Fyrst og fremst var litið á liag þjóðarheildarinnar og viðskipta- jafnvægi við önnur lönd. En af ýms- um ástæðum urðu fjármál ríkisins ekki skilin frá utanríkisverzluninni, og verður að skýra frá ályktunum þingsins um hvort tveggja i einu. Ról- tækasta lillagan kom frá skattamála- nefnd og var samþykkt. t forsendum var talið, „að lielzta leiðin til að breyta skattafyrirkomulaginu, sem er þannig byggt, að skattaþunginn hvilir mest á herðum alþýðunnar gegnum neyzlu- tolla, væri sá, að ríkið tæki utanríkis- verzlunina i sínar hendur. Á þessu hyggur nefndin, að vinnist þrennt: f fyrsta lagi lægra verð á vörum i innkaupi. í öðru lagi lægri heildsöluálagning og þar af leiðandi ódýrari vörur til ahnennings, og i þriðja lagi gæti verzl- unarágóðinn komið sem tekjur i rik- issjóð i stað neyzluto!la.“ Því var ályktað: 13. þing Alþýðusambands tslands skorar á þingmenn Alþýðuflokksins að beita sér fyrir því á Alþingi, að ríkið taki utanrikisverzlunina í sínar bend- ur, svo fljótt sem auðið cr, með lilliti til ])ess, sem að framan greinir. Að öðru leyti voru höfuðatriði verzl- unarmálasamþykktanna tvö: Ákveð- inn stuðningur við neytendasamtök al- mennings (m. a. um, að þau fengju gjaldeyrisleyfi miðuð við meðlima- tölu) og áskoranir til ríkisstjórnar og þingmanna flokksins um að koma há- marksverði á benzín og nauðsynjavör- ur almennings, meðan rikisstjórnin tæki ekki einkasölu á þessum vörum í sinar hendur. — Einnig verður að nefna áskorun um þá löggjöf, að heímtuð verði sérþekking af öllum nýjum starfsmönnum i verzlunum og skrifstofum. í sögu sjávarútvegs er 1930 tima- mótaár. — Rýrnun útflutnings á salt- fiski og nýjar afurðategundir valda því. Alþýðuflokkurinn og atvinnu- málaráðberra koma þar mjög við sögu. Þess vegna verður það þungt á met- untim, sem Alþýðusambandsþingið samþykkti um útvegsmál. Umræður og ályktanir snerust sérstaldega um sild- ar- og karfavinnslu og annan iðnað i sambandi við sjávarútveginn (rækju- iðnað og ýmsa niðursuðu, tunnugerð- ir, hraðfrystihús). Ennfremur um leit að fiskimiðum, rannsókn á hagnýtingu þeirra, um að leyfa dragnótaveiðar i landhelgi og um reglulegar skipaférð- ir til útlanda með hraðfrystan fisk frá öllum veiðisvæðum landsins. Oflangt yrði að rekja þessar ályktanir í heild. En ]>ær mega teljast nánari skýring á ýmsum liðum starfsskrárinnar og herða að nokkru levti á henni. Al])ýðu-

x

Nýtt land

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.