Nýja stúdentablaðið - 01.12.1962, Blaðsíða 3
Nýja
STÚDENTABLAÐIÐ
Gööir stúdentar!
Þaö er ótrúlegt en satt, aÖ á því herrans ári 1962 er íhaldsmeirihluti
nœr einráöur í Háskóla íslands og afturhald tröllriöur öllu félagslífi.
Síöan pólitískar kosningar voru afnumdar í skólanum, hefur þaÖ gerzt,
aö stjórnmálafélög önnur en Vaka eru nánast komin á grafarbakkann
og pólitískar umrœöur eru meö öllu þagnaöar, en íhaldiö hefur náö fösi-
um tökum á skólalífinu bak viö tjöldin og misnotar nú aöstööu sína misk-
unnarlaust og af meiri ósvífni en nokkru sinni fyrr. — Hagsmunamál
stúdenta eru yfirleitt afgreidd á klíkufundum Vöku, og ár eftir ár er
hátíöisdagur stúdenta, 1. descmber, notaöur sem sérstakur áróöursvett-
vangur Sjálfstœöisflokksins.
Hér hefur þaö sem sagt gerzt, aö stjórnmálalíf í skólanum hefur
veriÖ drepiö, en púki íhaldsins er afturgenginn og liefur aldrei dafnaÖ
betur og nýtir sér nú óspart andvaraleysi stúdenta.
Þaö er gömul og ný staÖreynd, aÖ sérhvert þjóöfélag hefur sinn
íháldsdjöful aö draga. Því aö ævinlega og alls staöar eru til íhaldssöm
öfl, sem reyna aö spyrna gegn þróuninni og standa í vegi fyrir nýsköpun
þjóölífsins. Og gegn þessum rotnandi öflum samfélagsins veröur stööugt
aö berjast.
/ sjálfstœÖisbaráttunni á 19. öld var innlent íhald oft erfiöasti mót-
herjinn. Og sigurinn 1908 yfir uppkasts-mönnum var sigurinn yfir vœru-
kœru íhaldi þess tíma. Hálfa öld hefur róttœk íslenzk stjórnmálahreyfing
barizt fyrir sjálfsögöum mannréttindum og unniö margan frœgan sigur
yfir íhaldinu í atvinnumálum, tryggingamálum og verklýösmálum. Um
allan heim stendur baráttan gegn nýlendustefnu, auövaldi og ööru aft-
urhaldi. Og einmitt nú stendur fyrir dyrum örlagaríkasta baráttan í sögu
þjóöarinnar, barátta allra þjóölegra íslendinga gegn áformum íhaldsins,
sem viröist nú loks ætla aÖ gefast upp á aö stjórna landinu og nennir ekki
lengur aö glíma viÖ róttœku öflin um stjórn landsins, en vill í þess staö láta
lögbinda hægri stefnu í landinu í eitt skipti fyrir öll meö innlimun þjóö-
arinnar í nýtt Evrópustórveldi.
íslenzkum stúdenturn ber skylda til aÖ reyna aö stööva slíkt glaprœÖi.
Og þeir geta ekki lengur horft á þaö kinnroöalaust, aö félagslíf þeirra sé í
vasanum á erindrekum stjórnarvaldanna, sem misnota aöstööu sína mis-
kunnarlaust. Vinstrimenn í Háskólanum eiga nú aöeins urn einn kost aö
velja: aÖ hefja þegar í staÖ samstillta baráttu, vinna skipulega og linna eigi
sókninni, fyrr en íhaldspúkinn hefur veriö kveöinn öfugur niöur í gröfina.