Hlín - 01.01.1923, Side 24

Hlín - 01.01.1923, Side 24
22 Hlin lendum ullar- og bómullarvarningi, þar sem langmestur hluti geipilegs verðs liggur í vinslunrh og verslunará- lagningu. Til skamms tíma hetir ull verið unnin með vjelum á þrem stöðum i landinu. Pó er vjelavinsla ekki eldri en það, að miðaldra menn muna upphaf hennar. Gefjun er stærsta fyrirtæki af þvi tægi hjer á landi. Hún hefir þrennar stórar kembivjelar, tvær 300 þráða spunavjelar, 8 — 10 vefstóla og íjölda annara vjela. Álaíoss er önnur verksmiðjan, og er hún nokkru minni. Priðju vjelarnar voru á Halldórsstöðum í Laxárdal, en þær brunnu fyrir skömmu síðan. Þær voru mjög snráar, en liafa verið til ómetanlegs gagns fyrir Suður-þingeyjarsýslubúa og fleiri, tíl styrktar heimilisiðnaðinum. En verksmiðjur þessar orka þó ekki að vinna nema örlitinn hluta af ull landsins. Enn er hún að mestu flutt út fyrir sára lítið verð tiltölulega við aðfluttan dúkavarn ing og fatnað. f’jóðinni er því óhætt að beita afli sínu í þessa átt óhikað um nokkuð mörg næstu ár, án ótta um það, að verkefnið tærnist. Fyrír |jví er unl að selja íslenska ull öðrum þjóðum, að takasl má að vinna úr henni ýmsar nothæfar vörur og í sumu falli ágætar vörur. Pegar þetta er víst á aðra hönd, en á hina, að hjer er ærin orka í landi og margt af iðjulitlu, þurfandi fólki, verður nauðsyn stórra aðgerða hverjum manni Ijós. Eru á því máli tvær liliðar, einkum, sem eru svo mikilsverðar að þær gefa því afar mikla þjóðfjelagslega þýðingu. Eru þær hliðar sú þjóðhagslega og sú þjóðmenningarlega. Sú þjóðhagslega er svo aug- Ijós, að eigi þarf um að ræða nema skipulagsatriðin. Sú þjóðmenníngarlega kemur enn til greina í þessum um ræðum. II. þungi þessa máls hefir knúð þing og stjórn, til þess

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.