Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 24
22 Hlin lendum ullar- og bómullarvarningi, þar sem langmestur hluti geipilegs verðs liggur í vinslunrh og verslunará- lagningu. Til skamms tíma hetir ull verið unnin með vjelum á þrem stöðum i landinu. Pó er vjelavinsla ekki eldri en það, að miðaldra menn muna upphaf hennar. Gefjun er stærsta fyrirtæki af þvi tægi hjer á landi. Hún hefir þrennar stórar kembivjelar, tvær 300 þráða spunavjelar, 8 — 10 vefstóla og íjölda annara vjela. Álaíoss er önnur verksmiðjan, og er hún nokkru minni. Priðju vjelarnar voru á Halldórsstöðum í Laxárdal, en þær brunnu fyrir skömmu síðan. Þær voru mjög snráar, en liafa verið til ómetanlegs gagns fyrir Suður-þingeyjarsýslubúa og fleiri, tíl styrktar heimilisiðnaðinum. En verksmiðjur þessar orka þó ekki að vinna nema örlitinn hluta af ull landsins. Enn er hún að mestu flutt út fyrir sára lítið verð tiltölulega við aðfluttan dúkavarn ing og fatnað. f’jóðinni er því óhætt að beita afli sínu í þessa átt óhikað um nokkuð mörg næstu ár, án ótta um það, að verkefnið tærnist. Fyrír |jví er unl að selja íslenska ull öðrum þjóðum, að takasl má að vinna úr henni ýmsar nothæfar vörur og í sumu falli ágætar vörur. Pegar þetta er víst á aðra hönd, en á hina, að hjer er ærin orka í landi og margt af iðjulitlu, þurfandi fólki, verður nauðsyn stórra aðgerða hverjum manni Ijós. Eru á því máli tvær liliðar, einkum, sem eru svo mikilsverðar að þær gefa því afar mikla þjóðfjelagslega þýðingu. Eru þær hliðar sú þjóðhagslega og sú þjóðmenningarlega. Sú þjóðhagslega er svo aug- Ijós, að eigi þarf um að ræða nema skipulagsatriðin. Sú þjóðmenníngarlega kemur enn til greina í þessum um ræðum. II. þungi þessa máls hefir knúð þing og stjórn, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.