Hlín - 01.01.1930, Page 19

Hlín - 01.01.1930, Page 19
Hlin 17 að gera, þá v er ður hann að gefa sjer tíma til þessa. Það er lífsnauðsyn fyrir starf hans. Hann lærir og æf- inlega sjálfur eitthvað af þeim ferðum, með þeim verð- ur mörgum misskilningi afstýrt á báðar hliðar. Heim- sóknirnar hafa áreiðanlega hina mestu þýðingu, bæði vegna barnanna og foreldranna. — Barnið er umtals- efnið, andleg og líkamleg framför þess og hagur: hegð- un í skóla og utan, heimalærdómur og störf, leikir og skemtanir, útivera, klæðnaður, matarhæfi, sumarstörf og sumarvist, framhaldsnám, foreldrar og kennari ráðgast um íramtíð barnsins, bera sig saman um í hverja átt hæfileikar þess stefna o. fl. o. fl. Þar kemur margt til greina. Þegar góð ltynning er fengin, úthella þeir hjarta sínu hvor fyrir öði’um að því er uppeldis- og fræðslumál snertir. Kennarinn verður vinur foreldranna og ráðanautur, en lærir sjálf- ur um leið. Það er margt sem um þarf að tala. For- eldrarnir þurfa að skilja, að allur hagur barnanna, andlegur og líkamlegur, er áhugamál skólanna engu síður en heimilanna, og heimili og skóli verða að vinna saman að vellíðan barnanna. Kennarinn þarf að skýra ýmislegt í skólastarfinu, því það er foreldrunum margt óljóst og torskilið, þessvegna miða heimsóknir kennar- ans að því að fræða foreldranna um tilgang kennslunn- ar og áhrif skólanna og er því nokkurskonar uppeld- isfræðsla. Orsakirnar til þess, að barnaskólinn sem stofnun, er ekki í þeim metum hjá almenningi, sem hann þarf að vera og á að vera, ef hann á að geta unnið hlutverk sitt að fullu gagni, eiga sjer eflaust dýpri rætur en menn alment halda. — Margir skoða skólana, og það jafnvel barnaskólana, sem lærdóm.sstofnanir eingöngu, og sumir skólar eru heldur ekki annað, því miður. Al- menningur virðist ekki skilja, hve feikna mikla þýð- ingu skólarnir hafa sem upp eldissto fnanir. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.