Hlín - 01.01.1930, Page 20

Hlín - 01.01.1930, Page 20
18 HUn Daglegt eftirlit skólanna um skyldurækt, reglusemi, hreinlæti, iðni og kurteisi ætti að vera mikilsverður styrkur fyrir foreldrana í uppeldisstarfi þeirra, og ekkert ætti fremur að geta leitt til samvinnu. — Þetta reynir góður kennari að koma foreldrunum í skilning um. — Það er sannreynt, að góður vani hefur mikla uppeldislega þýðingu, og þar sem skólarnir, að sögn foreldranna sjálfra, hafa miklu meiri áhrif á börnin en heimilin, þá er sjálfsagt að neyta þeirra áhrifa, til þess að innræta nemendunum góða siði og venjur og bæta smekk þeirra, og með því að láta þau hafa það fyrir augum og eyrum daglega, sem fest getur þessi á- hrif. Góður skóli kostar fyrst og fremst kapps um það, að börnunum líði vel í skólanum. Því aðeins er von um, að skólalífið hafi góð áhrif á börnin, andlega og líkam- lega, að þau kunni þar vel við sig, leiðist ekki. Börnin eiga að sjá það eitt í skólanum, sem bætir þau og göfg- ar, hin uppeldislegu dhrif eru aðakitriðið, og sjón er jafnan sögu ríkari, hreint, hlýtt, bjart og gott loft þarf að vera í öllum skólum. Hreinlæti og reglusemi í um- gengni, skyldurækt, glaðlyndi og kiu’teisi af hálfu kennarans og nærgætni af fjelögum. Góður skóli kostar kapps um, að kenslan sje ljós og skýr, við barna hæfi, svo að öll börnin geti fylgst með. Það er metnaður allra góðra skóla og kennara að eiga engin olnbogabörn, engar vanræktar eftirlegukindur, allir samferða í frjálsri og glaðri samkepni. Barnaskólarnir leggja grundvöllinn að framtíðar- mentun þjóðarinnar. Það má ekki búast við meiru af þeim, en heldur ekki minna, það verður að heimta að grundvöllurinn sje svo tryggur, að honum megi treysta, engan stein vanti í undirstöðuna, svo þar megi byggja ofan á. En margir foreldrar gera óskynsamlega háar kröfur til framfara barnanna í skólunum, vilja hafa gamla siðinn með að troða og troða 1 börnin, útlendum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.