Hlín - 01.01.1930, Qupperneq 112

Hlín - 01.01.1930, Qupperneq 112
110 fflin brotna, og að hin niðursoðnu matvæli skemmast. En hjá þessu má komast. — Það er óþarfi að eyða löngum tíma í að lýsa nið- ursuðu, hún hefur tíðkast víða um land í meira en mannsaldur, og' er lýst í öllum matreiðslubókum. — En þessar línur eru skrif- aðar í því skyni að beina athygli húsmæðranna að þessum ágætu glösum, sem með góðri meðferð geta. enst von úr viti. Til þess að koma í veg fyrir*að glösin brotni, þarf fyrst og' fremst að hafa góða grind í botninum á pottinum eða balanum, sem soðið er í og hafa dálítinn strigapoka utan um hvert glas, svo þau liggi ekki saman. (Þægilegra að færa þau upp, ef segi- garn er bundið utan um þau eða hanki festur í pokann). Láta glösin svo aldrei á kalda borðplötuna, en hafa stykki undir (sumir færa upp í volgt vatn). En til þess að koma í veg fyrir að matvælin skemmist í glös- unum, verður fyrst og fremst að gæta þess að suðan sje hæg (70—80 gr.), svo að það sem í glösunum er, komist ekki í hreyf- ingu, þá getur svo farið að fita komist í togleðurshringina, og þá er úti um þá. Hentugast er, meðan maður er óvanur við niðursuðu, að hafa heidur minna en meira í glösunum. — Alt hreinlæti þarf að við- hafa, ef vel á að fara. Verðið á Wecks glösunum, með loki, tog- leðurshring og spennu, er sem hjer segir: Pundsglös kr. 1.50. Tveggja punda g'lös kr. 1.75. Þriggja punda kr. 2.00. Fjögra punda kr. 2.25. Biáber má meðal annars sjóða niður þannig, að leggja þau niður í glösin kvöldinu áður með sallasykri milli laga (má vera minna en í vanalega sultu), leggja svo hringinn, lokið og' spenn- una á. Soðið stutta stund. Húsrnóðir. Ostagerð. Þjer voruð að spyrja mig um ostagerð í Austur-Skaftafells- sýslu, og veit jeg ekki hvort jeg er fær um að gefa rjetta hug- mynd um hvaða aðferð er þar yfirleitt notuð, því mjer er ekki svo kunnugt um, hvort allir hafa sömu aðferð; en að líkindum er ekki mikill munur á því. Jeg ætla því að segja yður, hvernig móðir mín kendi mjer að búa til osta. Það var notaður heima- tilbúinn hleypir af kálfsvinstur, sem fyrst var blásin upp og hert, bleytt síðan upp í saltvatni. — Fyrst var mjóikin hituð, en ekki meira en svo, að maður þoldi vel niðri í með hendinni, þá var hleypirinn látinn út í og hrært vel í um leið. Þegar vel var hlaupið, var þetta vandlega hrært í sundur með hendinni, síðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.