Dvöl - 28.04.1935, Page 16

Dvöl - 28.04.1935, Page 16
16 28. aprll 1935 D V Þá fylgja því gnestir og brestir og brak og brimhljóð og leysing og vœngjatak. Hið nýja er alltaf í œtt við vonð. eðlið er samt, þótt skipt sé um sporið, hvort vötnin ólga og velta sér eða vorsólin kyssir og döggin fer. Það kemur, það keniur, hið nýja, hið nýja! — — Hvar œtlar þú þína dáð að drýgja? Ertu liðsmaður hins, sem hverfur og fer, eða herx/iaður þess, sem i vœndum er? Framtiðin heilsar. Hún lcveður og kallar: Komdu með störf þín og hugsanir allar. Er þér harmur, að veturinn hverfi úr dal? Eða hrœðist þú vorið, sem koma skal? Við erurn hiklaus í hugsun og verki. Við hyllum hið nýja og berum þess merki. Með vorglöðu brjósti og vinnandi hönd við veljum því leiðir og nemum þvi lönd. Við kjósum að grœða þig, glóbjarta framtíð, á gröfum hins liðna, í skjóli hjá samtíð. Ö L Við hreinsum þinn völl og við vökvum þin blóm og vemdum þin hreiður og tignum þinn hljóm. En þurfirðu að berjast og brjótast til valda, á baráttumönrrum og uppreisn að halda, og tœta hið gamla, sem torsóttast er, þá tökum við plóginn og byltum með þér. Guðmundur lngi. Tveii' bændnr, sem voru leigu- liðnr hjá mjög harðdrægum jarð- eiganda, mættu honum einu sinni að vetrarlagi. Varð þá öðrum þeirra að orði: — Sjáðu, Bensi, þarna kemur Sigurður labbandi, og ekki er honum kalt, því vettlingalaus er hann. B e n s i: Kait! Hvernig ætti hon- um að vera kalt, sem alltaf er með hendurnar í annara manna vösum? — Heíir kon&n þín gefið þér þetta glóðarauga? —■ Nei, þetta hefi ég fengið utan hjónabandsins. Hún: (hugsandi); Já, líklega er skynsamlegast fyrir mig að giftast Árna. Hann er sá eini, Bem óg er viss um að geta skilið við án þess að iðrast þess.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.