Valur 25 ára - 11.05.1936, Síða 33
1 9 1 1 — 1 9 3 6
VALUR 25 ÁRA
33
um kvöldið átti síðasti kappleik-
urinn að fara fram við Val, en
hæði félögin höfðu fullan liug á
að sigra. Leikurinn endað með
jafntefli, 1:1. Var þetta mjög
fjörugur leikur og vel leikinn af
heggja hálfu. Rétt er að geta þess,
að eftir livern kappleik huðu fé-
lögin Dönunum lil kaffidrykkju í
liúsi K.F.U.M. og var þar altaf
glatt á lijalla, enda voru gestirn-
ir mjög léttlyndir, og liver öðr-
um skemtilegri.
Miðvikudaginn 26. júlí var síð-
asti dagur gesta olckar hér í bæn-
um, og höfðu þeir nóg að gera
við að pakka niður og kveðja
kunningjana. Um kvöldið var svo
skilnaðarsamsæli. Auk Dananna,
og ýmsra knattspyrnuáhuga-
manna úr hænum, sat fólk það,
er liafði haft gestina í fæði, sam-
sæti þetta og er óhætt að íullyrða
það, að að frádreginni hrygð
manna yfir því, að þurfa nú að
skilja, eftir svo góða viðkynn-
ingu, hafi menn skemt sér hið
hesta þetta kvöld. 1 hófi þessu
voru margar ræður fluttar. Far-
arstjóri Dananna, Poul K. Jensen,
flutti þar snjalla ræðu og vin-
gjarnlega í garð íslenskra knatt-
spyrnumanna. Að lokum var gest-
unum svo fylgt til skips og þeir
kvaddir með húrrahrópum og
var þá auðséð, að litið eymdi eft-
ir af gamalla úlfúð Islendinga og
Dana. Nokkrir Valsmenn leigðu
sér hát og fylgdu gestunum úr
höfn með húrrahrópum, söngvum
og árnaðaróskum.
Það liggur í augum uppi, að
það er ætíð mikill hagur í því
fyrir íslenska knattsuyrnumenn,
að heimsækja og fá heimsólcn er-
lendra knattspyrnuflokka. Má ó-
hætt fullyrða, að vér íslendingar
höfum ekki lært livað minst af
K.F.U.M.s Boldklub. Leikstyrkur
þeirra og íslendinganna var ekki
eins ójafn, eins og oft hefir vilj-
að við brenna, þegar erlendir
flokkar knattspyrnumanna hafa
sótt okkur lieim, en það hafði
þann kost í för með sér, að við
áttum betra með að átta okkur
á þeirri tækni, er þeir höfðu til
að bera. Einkennandi fyrir þenn-
an knattspyrnuflokk var drengi-
legur leikur, laus við alt ofur-
kapp og þjösnaskap, þótt þeir
hafi auðvitað ekki legið á liði
sinu. Að öllu samanlögðu vil ég
segja það, að við liöfum verið
hepnir í vali, er vér buðum K.F.
U.M.s Boldkluh lieim, og liugsa
ég, að það sé álit allra þeirra,
er kyntust glaðlyndi þeirra,
frjálsmannlegri framkomu og
drenglyndi.
Eklci má ljúka svo þessari frá-
sögn, að ekki sé minst á Ágúst
Tliejll. Hann var með gestunum
allan tímann og leiðbeindi þeim
á alla lund. Var dugnaði lians
við hrugðið, og átti Valur þar
liauk í horni á þeim dögum, þar
sem var „Ágústa“, eins og Dan-
irnir nefndu liann.
BLAÐAUMMÆLI
frá heimsókn Þjóðverjanna 1935.
VALUR—ÚRVALSLIÐIÐ: 0—7.
Þýska blaðið „Fussball Woche“
skrifar um leikinn milli Vals og
Úrvalsliðsins þýska, sem hér var
s.l. sumar:
„íslensku meistararnir reyndu
með leikni og samleik að mæta
hinum 11 þýsku, gagnstætt við
hina (félögin), sem reyndu ham-
ingju sina með hraða og viltum
leik. Valur hafði best lið hvað
leikni snertir, en til að geta liald-
í skefjum öðru eins liði og hið
þýska var, þarí' meira en leikni
eina. Einmitt vegna þess, að lið
„Vals“ vék ekki frá vanalegri
leikaðferð sinni, urðu þeir að
sætta sig við mesta tapið, Hefði
Valur fylgt dæmi hinna félag-
anna, mundu úrslitin liafa orð-
ið hetri hvað mörk snertir. í
fyrstu 20 mínúturna'r þvinguðu
íslendingarnir oklcar menn stöð-
ugt til að nota leiknina. Það var
í fyrsta skifti, sem þeim verulega
hitnaði og sem þeir voru reglu-
lega upplagðir. Þessar mínútur
komu okkar mönnum til að sýna
ÍSAFJARÐARFÖR.
Framli. af bls. 31.
Jóni Alberts, fyrir alt, sem þeir
gerðu til þess að gera dvöl okk-
ar sem besta, svo og heimilum
þeim, sem við vorum gestir á, fær-
um við okkar bestu þakkir. Það
er áreiðanlega ósk okkar allra
Valsmanna, að við getum boðið
til okkar flokki knattspyrnu-
manna frá ísafirði, svo að við
getum að einhverju leyti endur-
goldið þeim hinar góðu móttök-
ur sumarið 1935. A. Þ.
þann hesta leik, sem þeir höfðu
sýnt í Reykjavík; þá var kept og
leikin knattspyrna.“
Frá utanför úrvalsliðsins í sumar.
Blaðadómar um Hermann Her-
mannsson í Þýskalandi.
Dimman kom, svo að ekki var
hægt að fylgjast fyllilega með
boltanum, og liinn prýðilegi ís-
lenski markvörður varð á síðustu
15 mín. að gefa tvisvar eftir. —
Hamb. Aus., 29. ág.
Ágæt efni fundust eiginlega
ekki, að undanteknum þeim
Hermanni og Ó. Þ. (Fram). Báð-
ir hinir nefndu gætu með árangri
leikið i flestum liðum, sérstak-
lega þó Hermann, sem verðskuld-
aði athygli áhorfenda fyrir sína
framúrskarandi vörn. — Der
Kampf, nr. 3b, Dresden.
Þess skal minst, að i síðari
hálfleik kom inn, í staðinn fyrir
Berentsson (Lilla) Hermannsson,
sem sýnilega stendur miklu fram-
ar fyrirrennara sínnm. — Uber-
hausen.
Skeyti sent til „Spoi'tsm.“ eftir
leikinn í Dresden:
-------Besti maðurinn í liði
þeirra (ísl.) var markvörðurinn
(Hermann), sem bjargaði Islend-
ingunum frá ennþá meiri ósigri.