Melkorka - 01.06.1953, Blaðsíða 27
eðlileg og nægjusöm svo
sem frekast var unnt. Ann-
ars átti su gamla það til að
rjúka upp á nef sér og á-
saka hana um, að hún væri
að læða því inn hjá heimil-
isfólkinu, að hún væri erfið
í umgengni. Með tímanum
var öllum mögulegum hús-
verkum og skyldum bætt á
hana eins og væri hún þjón-
ustustúlka: Hún var hyggin
og þvoði oft föt eiginkon-
unnar, þó að sú síðarnefnda
segði:
„Það er ástæðulaust, að
þú þvoir fötin mín. Þú get-
ur m. a. s. látið frú'Wang
þvo fötin þín.“
En svo í næstu andránni
sagði
sú gamla kannski:
„Æ, gerðu mér þann greiða
að fara niður til svínanna
og athuga, hvað er að. Ég
skil ekki, hvers vegna svín-
° £&■ J' ^ /f
m gera allan jrennan ha-
vaða. Vitanlega vantar Jrau
æti. Frú Wang svíkst um að hugsa um |:>au.“
Átta mánuðum síðar, á miðjum vetri,
breyttist matarlystin iijá lienni. Nú langaði
hana ekki í hrísgrjón; aðeins nýbakaðar
hveitilengjur og sætar kartöflur. Þegar hún
hafði borðað þetta nokkrum sinnum, varð
hún einnig leið á Jrví. Ef hún borðaði of
mikið, gat hún ekki haldið Jrví niðri. Hana
langaði í melónur og plómur, en þær uxu
ekki nema í sjötta mánuðinum. Hvaðan átti
að fá þær á þessum tíma? Hsiu-ts’ai-inn
gladdist við þá frétt, sem þessi teikn boð-
uðu, og brosti allan daginn. Hann keypti
allt, sem hægt var að fá handa henni. Sjálfur
fór hann út á götu til Jress að kaupa appels-
ínur og skipaði öðrum að kaupa alveg sér-
staka tegund. Hann gekk stundum fram og
aftur á svölunum og tautaði eitthvað við
sjálfan sig, sem enginn lieyrði. Eitt sinn sá
liann hana hjálpa frú Wang að mala mjöl í
nýárskökurnar og hrópaði áður en liún
hafði unnið nokkuð að ráði: „Hvíldu Jrig
nú. Þjónninn getur rnalað. Þau fá öll að
bragða kökumar."
Stundum á kvöldin, Jregar hin sátu og töl-
uðu saman, kom hann með lampa og settist
einhvers staðar sér og fór að lesa í Óðunum.
Þá spurði þjónninn stundum:
„Hvers vegna lesið Jrér ennþá í þessari
bók, herra? Þér eigið ekki að taka próf
núna.“
Þá strauk liann skegglausa hökuna og
svaraði glaðlega:
„Þekkir þú yndi lífsins?"
„Blómaljós á brúðkaupsnótt."
„Gulltaflan með nafni embættismanns-
melkorka
59