Melkorka - 01.06.1957, Síða 9

Melkorka - 01.06.1957, Síða 9
Fjallið Ararat. búið er einnig kaupfélag. Tuttugu og fjórir kvenkennarar vinna við skóla samyrkjubús- tns. Við búið vinna einnig margir kvenbú- fræðingar og húsmæður. Húsmæðurnar rinna aðeins hálfan daginn á búinu, en fá þó sama dagkaup og karlar sem vinna allan da ginn. Við íslenzku konurnar sem höfðum aldrei liugsað okkur hærra en algert launa- jafnrétti milli kynjanna, þótti þetta ótrúleg kvenréttindi, litum á bústjórann og spurð- um hvort við hefðum heyrt rétt, játti hann því og hélt ál’ram ræðu sinni. Mæður sem V|nna á búinu sagði hann að fengju 55 daga frí fyrir og eftir l'æðingu með hálfum laun- um. Er bústjórinn hafði lokið máli sínu spurð- um við hann livort fjölskyldurnar byggju í sér húsum og hvort jrær borðuðu heima Itjá ser eða liefðu sameiginlegt mötuneyti. Svar- sem við fengum var að allar fjölskyldur samyrkjubúsins ættu b'tið hús og borðuðu úeinra. í kringum livert hús væri dálítill jarðarskiki svo sem 1 /4 hektari að stærð sem kver fjölskylda hefði út af fyrir sig og að úver bóndi hefði nokkrar kindur sjálfur og e>na til tvær kýr, sumir hefðu hænsni. Nú bauð bústjóri okkur til miðdegisverð- ar á heimili sínu og þágum við það með þökkum. En við höfðum ekki ekið nenta Melkorka stuttan spöl er garnall maður kont í veg fyrir bílinn. Kvaðst hann liafa frétt af ferð- um íslenzku kvennanna og vildi fá okkur heim til sín og bauð upp á ávexti. Var okk- ur sagt að þetta væri einn af elztu félögum samyrkjubúsins. Hann bjó þarna rétt hjá í snotru litlu liúsi ásanit konu sinni og tveim uppkomnum börnum. Við settumst við borð hlaðið ávöxtum, en stirt var um samræður í fyrstu. Marianna Pedebedrova túlkur okkar sagði að við skildum ekki hika við að spyrja gömlu kon- una þess sem okkur langaði tif. Spurðum við þá hvort jrað væri satt að konur sem ynnu á samyrkjubúinu fengju sömu laun fyrir hálfsdags vinnu eins og karlar sem hefðu fuflan vinnudag. Konan sagði þetta rétt vera, að þær fengju sömu laun, enda ynnu þær fullan vinnudag ekki síður en þeir, munurinn væri aðeins sá að þær ynnu hálfan daginn á búinu og hálfan daginn á heimilum sínum. Og þar nteð fengu fimm íslenzkar konur fulla staðfestingu á því að það væri að minnsta kosti einn staður til í heiminum, sem heimilisstörfin eru metin til peninga, til jafns við önnur störf. Þá spurðum við konuna hvort henni lík- aði betur lífið nú en áður en jrau gengu í samyrkjubúið, og svaraði hún þá: Áður vor- 41

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.