Melkorka - 01.06.1957, Qupperneq 17
HEKL
Millibekkur
Skammstafanir: 1. — lykkja; 11. = loftlykkja; drl. =
di'aglykkja; £1. = £öst lykkja. st. = stuðull; tvíbrst. =
tvíbrugðinn stuðull; sam£. st. eða tvíbrst. = samfastir
st- eða tvíbrst.: fyrsti st. eða tvíbrst. er ekki fullgerður,
en hinir næstu heklaðir eins áður en garnið er að lok-
t>m dregið í gegnum alla í senn; umf. = umferð; fr.
tunf. = fyrri umferð.
Heklugarn nr. 50, heklunál nr. 10. Bekkurinn er
settur saman úr litlum kringlum, sem eru heklaðir
saman smátt og smátt.
Kringlan: fitja upp 6 11., festa saman með drl. í fyrstu
!•> mynda þannig hring. 1. umf.: liekla 8 sinnum til
Heklaður bekkur.
skiptis 1 tvxbrst. og 4 11. (í stað hins fyista tvíbist. eru
4 11.). 2. umf.: fara yfir 3 11. í næsta boga nteð drl., þá
8 sinnuin til skiptis 11 11. og 1 fl. í þriðju 11. hvers
boga. 3. umf., fara yfir 4 11. með drl., fitja upp 3 11. (í
stað fyista st.), þá *10 11., 1 fl. í fjórðu næstu 11., 5 tví-
brst. í næstu fl., 1 fl. í fjórðu 11. í næsta boga, 10 11.,
2 samf. st., annar í fjórðu næstu 11., hinn í fjórðu 11. í
næsta boga, — endurtaka frá*, seinast 1 st., festa með
drl. 4. umf.: fara yfir 4 11. með clrl., *10 11., 5 samf.
tvíbrst. í hina 5 tvíbrst. fr. umf., 10 11., 1 fl. í sjöundu
11. í næsta boga, 5 tvíbist. í hina 2 st. fr. umf., 1 fl. í
fjórðu 11. í næsta boga, endurtaka frá*. 5. umf.: drl. að
miðju næsta boga, *10 11., 1 fl. í rniðju næsta boga, 10
11., 5 samf. tvíbrst. í hina 5 tvíbist. fr. umf., 10 11. —
endurtaka frá*. Garnið slitið og fest.
Kringlurnar eru heklaðar saman eftir því senr vinn-
unni miðar áfram með þvf að festa hverja nýja kringlu
við liina fyrri í fimmtu umf.: með 2 st. í fyrsta ll.-boga,
I fl. í annan, og 2 st. í þriðja boga. Þegar verið er að
hekla síðari kringluröðina eru kringlurnar líka festar
saman milli raða. Seinast eru innri millibilin fyllt út:
I tvíbrst. í hvern ll.-boga, 1 11. á milli. Að lokum er
heklað meðfram ytri röndum bekksins: til skiptis 2
samf. tvíbrst. og 5 11.
/---------------------------------------------------
MÁLFRÍ Ð U R EINARSDÓTTIR:
V O R
Segðu mér hvað af vetrinuin varð,
ég vajraði upp i kirkjugarð,
til að losna við ugg og crgi.
Nýkomnu fuglarnir sungu par söng.
Suðurgatan er yfrið löng.
Ef til viU endar hún hvergi.
Þar hurfu Uggur og Ergi mér,
eftir það gafst mér að niata þér
Alfur innan ur bergi.
Syngjandi flögrum við sama veg,
Suðurgatan er ócndanleg,
ugglaust endar liún hvergi.
MELKORKA
49