Melkorka - 01.06.1957, Blaðsíða 21

Melkorka - 01.06.1957, Blaðsíða 21
TVEIR RITDOMAR Sigriður Einars frd Munaðarnesi: Milli lækjar og ár Fyrir nokkrum mánuðum kom út ný Ijóðahók eftir Sigríði Einars frá Munaðar- nesi, Milli lœkjar ogár. Þetta er önnur ljóða- óók Sigríðar, sú fyiri, Kveður í runni, kom ót á því merkisári 1930. Milli lækjar og ár er 96 bls., 46 frumsamin og þýdd ljóð. Sigríður tjáir sig nrest með náttúrukveð- skap. íslenzk náttúrustenming er slíkur höf- uðþáttur í skáldinu Sigríði frá Munaðar- nesi, að ólíkustu kenndir verða að náttúru- lýsingum. Bæjarkonan Sigríður á svo djúpa rót í moldinni, að aðeins eitt kvæði hókar- mnar minnir á hvar skáldið nú lieldur sig, °g maður finnur svo innilega með Sigríði kve steinsteypan er liörð undir fót og litur l'ennar grár og drungalegur. Nafn bókar- Hvaða liti á ég að hafa? Litirnir á fötun- unr eiga að fara vel við andlit, augu og hár, annars sýnist maður aldrei vera vel til fara. Ef þú ert rnjög ljóshærð, og heíur hlá augu, skaltu velja þessa liti: Ijóshlátt, fjólu- Hlátt, dökkblátt, skæra rauða liti, ljósbrúna °g ljósgráa. Við gráblá augu: Skæra rauða liti og bláa, 'jósrautt og gulhrúnt. Við grágræn augu: alla skæra liti græna, skæran djúprauðan lit, hlágrænt og ljósgul- órúnt (koníak). Við ljóst liár og l)lá augu alla skæra liti gTæna, Ijósa liti hrúna, ljósrautt og rautt. Gráblá augu: sterka liti hláa, blágræna, hvítt, jarðarherjarautt og gulhrúnt (koníak). Grá augu: Lavendilhlátt, tómatrautt, ljós- rautt, svart, hvítt og ljósgrátt. VliLKORKA innar er dregið af samnefndu kvæði, sem hefst svo: Milli lækjar og ár er oddinn og engið, elfting og smári og mjaðarurt. Þar er blá tjörn með grænu sefi, það er áveitan úr stóra læknum. Landi sínu kveður hún í öllum blæhrigð- um, einna hezt í kvæðinu Þá var vor. Hinu mikla vandamáli okkar tíma eru m. a. gerð skil í kvæðinu Hin langa ferð. Þar er niður- lagið þetta: Að baki var sveitin mín, brunnin i svarta rúst. Var guð reiður? spyr ég, og hvers vegna varð regnið að eldi? Við rautt hár og blá, grá og græn augu: daufgulhrúnt, súkkulaðihrúnt, sterka liti gula, alla græna liti skæra, og svart. Við dökkt hár og hlá augu: fjóluhlátt, ljósrautt, rauðbrúnt og hlýlega liti rauða. Við gráblá augu: skæra liti bláa, móleitt og gulhrúnt, flöskugrænt, hindberjarautt og svart. Við grá augu: ljósgrænt, tómatrautt, stál- grátt óg svart. Við brún augu: Sólgult, ólívugrænt, ryð- rautt, eirrautt og einn af hinum skærari hrúnu litum. Og að síðustu að því er klæðnaðinn snert- ir reyndu ekki að stæla neinn, hvorki stúlk- una sem þú lítur upp til né uppáhaldsfilm- stjörnuna þína, né hina síðustu tízku frá París. Klæðstu aðeins því sem fer þér vel. 53

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.