Melkorka - 01.06.1957, Page 24

Melkorka - 01.06.1957, Page 24
hafi hvergi nærri verið fullnægt, en minnsta krafa sem félag eins og K.R.F.Í. verður að gera til fulltrúa kvennablaðs er að hann rökstyðji vanþóknun sxna og bendi ú, hvað betur hefði mátt fara, en noti engin lýsingarorð ella. Þar sem mér finnst að þeir lesendur blaðsins, sem ekki áttu þess kost að sjá nefnda sýningu mættu fá nokkru nánari upplýsingar um hana en felzt í þessu cina lýsingarorði Nönnu vil ég geta hennar að nokkru. Þegar rætt var um það á hvern liátt mætti gera sér dagamun í tilefni af hálfrár aldar afmæli K.R.F.Í. bar það á góma að halda sýningu á verkum kvenna. Var þá lielzt fyrir að taka bókmenntir og listir, þar sem um- fangsmiklar handavinnusýningar höfðu oft vcrið haldn- ar, en bókmenntasýning aðeins einu sinni og samsýning á listaverkum kvenna aldrei. Félaginu lil mikillar á- nxegju tóku allflestar listakonur því mjög vel að ljá verk sín lil sýningar og þær, sem nærstaddar voru, voru ánægðar með fyrirkomulag hennar. Alls voru á sýningunni 19 málverk og voru höfund- ar þeirra: Barbara Árnason, Greta Björnsson, Guð- munda Andrésdóttir, Júlíana Sveinsdóttir, Karen Agn- ete Þórarinsson og Nína Tryggvadóttir og fimm högg- myndir, eftir Geiði Helgadóttur, Gunnfrfði Jónsdóttur, Nínu Sæmundsson og Olöfu Pálsdóttur. Vigdís Krist- jánsdóttir átti þarna þt jú veik myndofin, og 14 konur sýndtt ýmiskonar listiðnað svo sem silfursmíði, listbók- band, tréskurð, tnálað postulin o. fl. Þegar að bókmenntakonum kom var úr allmiklu að moða þar sem á þriðja hundrað konur höfðu látið bæk- iir frá sér fara, frá því fyrst kom út bók eftir konti árið 1800 til ársloka 1956. Misjafnlega voru þessir höfundar mikilvirkir. Þeir höfðti skrifað frá bæklingum, sem voru einar 4 blaðsíður, að ritverkum, sem voru hvorki meira né minna en 2189 blaðsíður. Fjölmargir höfttndarnir höfðtt ekki komið frá sér nema einni bók, en þó voru nokkrir, sem höfðu 10—20 eða jafnvel fleiri bækur á samvizkunni. Auk Jressa voru til yfir 40 blöð og safnrit, sem konur höfðtt gefið út. Engin tök voru á að sýna nema lítið eitt af þessu öllti í þeim sýningarsal, sem völ var á, Bogasal Þjóðminjasafnsins. Var þá horfið að Jrví ráði, að prenta skrá yfir öll ritverk kvenna og sýna svo sem fjölbreyttast sýnishorn af verkttm höfunda. Við að koma sýningunni fyrir naut félagið aðstoðar og leiðbeininga listamanna og kunnáttumanna um fyrir- komtilag sýninga og var almcnnt talið að vel hefði tekizt um niðttrröðun hennar. Þó K.R.F.Í. standi jafnrétt fyrir Jró tiltæki sem þetta sé afgreitt tneð Jrví eina orði að Jjað sé ómerkt og við í sýningarnefndinni hörmuin Jjað ekki neitt Jjó lítið Jryki til ómaks okkar koma, þá finnst mér ekki hægt að misvirða svo verk þeirra mikilhæfu kvenna, sem gert hafa garðinn frægan bæði utan lands og innan og léðu okkttr verk á sýninguna. Sama er að segja tiin þá kuiin- /------------------------------------Á MELKORKA kemur út þrisvar á ári. Verð árgangsins fyrir áskrifenclur er 30 krónur. í lausasölu kostar hvert hefti 15 krónur. Gjalddagi er 1. marz ár hvert. Oll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og afgreiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavíkur annast Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, sími 5199. Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. ÚTSÖLUMENN MELKORKU Anna Sigurðardóttir, Útgarði, Eskifirði. Arnþrúður Björnsd., Heiðarv. 53, Vestm.eyjum. Auður Herlufsen, Hafnarstræti 11, ísafirði. Ester Karvelsdóttir, Ytri-Njarðvik. Gerður Sæmundsdóttir, Vinaminni Ólafsvík. Guðrún Albertsdóttir, Hverfisgötu 9, Siglufirði. Guðrún Gttðvarðard., Helgamagrastr. 6, Akureyri. Gunnar Ólafsson, skólastjóri, Norðfirði. Pála Ástvaldsdóttir, Freyjugötu 10, Sattðárkróki. Ragnhildur Halldórsdóttir, Höfn í Hornafirði. Rut Guðmundsdóttir, Sunnubraut 22 Akranesi. Sigríður Arnórsdóttir, Uppsölum, Húsavlk. Sigríður Gísladóttir, Borg, Mýrum, Borgarfirði. Sigríður Lfndal, Steinholti, Dalvík. Sigríður Sæland, Hverfisgötu 22, Hafnarfirði. Sigurður Árnason, verkstjóri, Hveragerði. Svandis Vilhjálmsdóttir, Eyrarvegi 5, Selfossi. Unnur Þorsteinsd., Vatnsdalshólum, Mýrdal. Þóra Stefánsdóttir, Egilsstaðaþorpi. Á ofangreindum stöðum geta konur gerzt áskrifendur að Melkorktt. PRENTSMIÐJAN HÓLAIt H-F áttumenn, setn af ósérplægni, smekkvísi og dttgnaði unnu að því að koma sýningunni fyrir. Þetta fólk á annað hetra skilið af konttm landsins, en að blöð þeirra sýni þeim óvirðingu. Eg var að vontim allmikið á þessari sýningu, og ég 56 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.