Melkorka - 01.06.1959, Síða 16

Melkorka - 01.06.1959, Síða 16
1 SPÓNASTOKKUR úr íslenzku birki, gefinn safninu af Guðmundi Hannes- syni prófessor sem þá var skólapiltur á Eiðsstöðum í Húnavatnssýslu. Stokkurinn er álitinn vera frá síðari hluta 16. aldar. A honum eru 5 myndir á hvorri hlið og andlitsgrímur (maskar) til endanna, og auk þess eru myndir á lokinu. Þessar myndir eru mjög frumleg- ar og stílhreinar og stokkurinn í heild náma fyrir þá sem hafa áhuga á listiðnaði. AUÖUR SVEINSDÓTTIR: Pjóbmmjasafm KISTILL Mælt er, að Guðbrandur biskup Þorláksson (d. 1627) hafi skorið kistilinn handa Kristínu dóttur sinni. Kist- illinn er prýddur eitlföldum stílhreinum dýramyndum. Aletranir eru bæði með latínuletri og höfðaletri. 48 MELKORKA

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.