Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 8

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 8
8 SKUTULL Eyjólfur Jónsson, Flateyri: „Halda skalt þú hvíldardaginn heilagan." ALLT er breytingum háö. Það, sem sjáiísagt þótti og eðlilegt jafnvel aðeins fyrir íaum ára- tugum, vekur nú undrun og góðlátlegt bros nú- tíma íóiksins. Boðorð kristninnar og fyrir- mæli veraldlegra yfir- valda um hvíldardags- haldið var áður fyrr tekið mjög alvarlega og viðurlögum og áminn- ingum óspart beitt ef út af var brugðið. Eftirfarandi bréf Bene- dikts Þórðars., prests í Selárdal í Arnarfirði til sýslumannsins í Barða- strandarsýslu, bregður upp glöggri aldaríars- mynd af viðhorfum og viðbrögð prestanna í þessum efnum. Eyjólfur Jónsson. þegar svo istendur á, aS nota verður til þess gott veður og 'hagstæðan vind. Þó má enga af þessum athöfnum vinna, meðan á sjálfri messunni stendur á þeim stað, nema brýn nauðsyn beri til. 3. Einnig er bönnuð kaup og sala og ákveðið að búðir skulu þá lokaðar. Þó skai lyfsölum heimilt á ölium tímum dags að selja læknisdóma, það skal og allt undan skilið, sem þarf tii að hjúkrunar sjúkum mönnum. 4. Gestgjafar eða aðrir veitingamenn mega ekki fyrri en efitir miðaftan á sunnudögum eða öðrum helgum, veita mönnum áfenga drykki eða leyfa spil í húsum sínum, en veita mega þeir mat eða þess konar hressingu þó fyrr sé. 5. Ailskonar óp og háreyst skal og harðlega bönnuð á þeim tíma, sem tii er tekinn í 1. gr., einkum um messutímann, bæði úti á strætum og inni í hús- um skulu lögreglumenn gæta þess og ef á liggur taka þá höndum, sem á móti brjóta. 6. Leggur bann við að manntals- og uppboðs eða dómþing sé haldið á helg- um dögum. 7. Ekki skal heldur halda sveitarfundi eða aðra al- menna fundi nema á rúm- helgum dögum, þó mega sveitarstjórar halda auka- fundi eftir messulok á sunnudögum og helgi- dögum, þegar á liggur og hentugleikar sóknEirprests ieyfa. 8. Ekki má kenna í neinum skólum á sunnudögum og heigidögum um messu- tímann. 9. Daginn fyrir sunnudaga og helgidaga má ekki halda neina dansleiki og engar almennar skemmt- anir lengur en í mesta „Sem opinberlega hneykslanlegl og lögum frá 28. marz 1855 öldungis mótstríöandi og samkvœmt þeim víta- og sektarvert, álít eg aö hreppsljóri Jón Arnason á Skeiöi hér i Selárdal, fermdi skip sitt meö fiski í gærmorgun 6. þ.m., sem var SUNNUDAGUR og liélt síöan á staö meö mjög þungaö, erfiöis- róörarleiöi allt inn á Bildudal og þetta öldungis aö nauösynja- lausu. Var liann skammt á leiö kominn þegar fólk innan úr sókninni kom hér aö kirkju og hefur hann því veriö á feröinni undan — um — og eftir — messulíma. Meö honum voru á skipinu menn sjálfs lians og Guömundur bóndi á Króki og Páll Jónsson húsmaöur þar. Sök lireppstjórans viröist því þyngri; sem hann var skip- eigandi og formaöur, en einkum þó þess vegna aö hann er hér hreppstjóri og því skyldur til aö heiöra lögin, sjá um aö þeim sé hlýtt, og ganga á undan öörum í því meö góöu eftirdæmi. Málefni þetta svo falliö finn ég mér skylt aö tilkynna viö- lcomandi yfirvaldi meö áskorun þeirri aö því sé tilhlýöilegur gaumur gefinn. Selárdal, 7. sept. 1868. Benedikt Þóröarson (sign). Til sýslumanns. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af málningarvörum. Nýkomið: MAY FAIR Vínil veggfóður G. E. SÆMUNDSSON HF. Málningarverslun Lögin frá 28. marz 1855, sem Benedikt prestur telur að Jón hreppstjóri á Skeiði hafi þverbrotið, voru tiiskipun Friðriks VII, um sunnu- og helgidagahald á íslandi. í þeirri tilskipun segir m.a. svo: 1. Á sunnudögum og öllum öðrum dögum, sem eftir lögum þeim, er nú gilda, á að halda heilaga, má einkum um messutímann, enga ónauðsynlega vinnu vinna og engar al- mennar eða hávaðamiklar skemmtanir fara fram, fyrr en eftir miðaftan, þó með þeim nákvæmari ákvörðunum, sem til eru teknar í tilskipun þessari. (Hér skal viðbætt, að með opnu bréfi 26. sept. 1860 var ákvæði þetta hert á þessa leið: Þau störf, skemmtanir og önnur fyrirtæki, sem eftir tilskipun 28. marz 1855 eru eigi leyfileg á sunnu- dögum og helgidögum fyrri en eftir miðaftan, mega hér eftir eigi heldur fram fara hinn tímann, sem eftir er til kvölds á þessum dögum). 2. Á tíma þeim, sem til er tekinn í 1. gr., skal eng- inn starfa að utanbæjar- vinnu, eða þá vinnu vinna neina, sem svo mikill skarkali verður af, að það trufli aðra í guðrækileg- um hugleiðingum þeirra. Eins og vinna sú er lýtur að heimilisstörfum, eða sem menn stundum geta þurft við sér eða öðrum til bjargar, er undanþegin áður nefndu banni, eins skal það heldur ekki bannað, að nota tíma þennan um heyskapar- tímann til að þm-rka hey og hirða það, þegar ekki má draga þenna starfa vegna veðurs eða af öðr- um slíkum ástæðum. Fiskimönnum skal og heimilt á tíma þeim, sem til er tekinn í 1. gr. ekki einungis að vinna að nauðsynlegiun störfum sem ekki mega dragast, til að bjarga veiðiskap sínum og veiðitólum, heldm- skal þeim einnig leyft, þegar mikið liggur við, einkum í fiskleysis- árum, eða þegar brim og gæftaieysi hafa lengi tálmað sjósóknum, að róa til fiskjar og leggja net eða lóðir. Farmönnum, er í neyð hafa leitað til hafnar, skal leyft að ferma og afferma og bæta skip síns, og má hjálpa þeim til þess, sem þeir þurfa. Ferma má einnig og afferma á þessum tíma önnur skip, Skemmtileg i sparisjóðsdeildum Útvegsbanka Islands, skemmtileg gjöf til barna og unglinga, auk táið þér afhentan sparibauk, viS opnun þeirra hollu uppeldisáhrifa, sem hún hefur. nýs sparisjóðsreiknings, með 200 kr. inn- Forðist jólaös, komið nú þegar í spari- leggi. sjóðsdeild bankans og fáið nytsama og „Trölla" sparibaukur og sparisjóðsbók er skemmtilega jólagjöf fyrir aðeins kr. 200.00. i UTVE GSBANKI 9 ÍSIANDS fsafirði

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.