Skutull

Árgangur

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 18

Skutull - 24.12.1975, Blaðsíða 18
18 SKUTULL Álfffiröingur M. Súðavík Sendir skipshöfn b.v. Bessa öðrum starfsmönnum og viðskiptaaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á líðandi ári. Áætlun DJÚPBATSINS um hátíðirnar verður sem hér segir: . Mánudaginn 22. desember = Vesturhafnir Þriðjudaginn 23. desember = Djúphafnir Laugardaginn 27. desember = Djúphafnir Mánudaginn 29. desember = Vesturhafnir Þriðjudaginn 30. desember = Djúphafnir Föstudaginn 2. janúar = Vesturhafnir Laugardaginn 3. janúar = Djúphafnir x=^*^=i x=^*^%=r z=^*^=x z=^*^=' Eftir það verða ferðirnar samkvæmt vetraráætlun: Á mánudögum og fimmtudögum kl. 7,00 = Vesturhafnir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 8,00 = Djúphafnir. GLEÐILEG JÓU EARSÆLT NVTT ÁR! Þokkum viðskiptin á líðandi ári. DJÚPBÁTURINN HF. J0LAPL0TURNAR Spilverk þjóðanna Júdas ^ Ingimar Eydal Lítið eitt Eg skal vaka Auk þess mikið úrval af erlendum hljómplötum til jólagjafa. Alþýðu- húsið Óskum vestfirðingum og öðrum viðskiptavinum okkar glieðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Isafjarðar- bíó Óskum vestfirðingum og öðrum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla VERSLUNIN KJARTAN R. GUÐMUNDSSON ÍSAFIRÐI — SÍMI 3507 og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Gústaf * Oskarsson: ORKUKREPPA 388 m I 1 i I a Ég sturlast, ég ærist, ég truflast, mér tapa, því tóbakslaus er ég. Hvað get ég nú gjört? Mér finnst ég í náttmyrkvað helvíti hrapa. Ég heimta minn reyk þótt mín sál verði svört. Aldrei gengur vél, sem fær ekkert til að brenna. Ef ég dey í nótt er það orkuskorti að kenna. MER VAR GEFINN SPÁNVERSKUR BLÆVÆNGUR 1 I m i m i m 3jg m 1 Eiturþokur þyrlast að. Þótt ég berðist höndum tveim, villugjarnt og vandratað varð mér oft um þennan heim. Mitt er orðið annað líf. Inni jafnt sem fjöllum á létt í tæru lofti svíf, lyppast reykur nösum frá. Mér var fengið vopn gegn vá; himnasending, sólargeisli suðurlöndum frá. I M. BERNHARÐSSON SKIPASMÍÐASTÖÐ HF. Við óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla árs og friðar og þökkum samskiptin á líðandi ári.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.