Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2001, Síða 13

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2001, Síða 13
„Aldrei Iíður sd dagur að ég grípi ekki í gítar- inn eða orgelið" segir Björn Birgisson. helgi. Pabbi lagði stóra kojubílnum á stæðið fyrir utan til að hlýða á Önnu Láru en mamma og Ingólfur á Höfn voru inni við veitingasölu á barnum. Eina helgina þetta sumar voru Gautarn- ir með ball á Höfninni en allur skarinn var hjá okkur og að endingu sáum við Gautana sjálfa gægjast inn um dyrnar. Þetta var gífurlega skemmtilegur tími og svo margt að gerast í tónlistinni útí heimi, á Islandi og á Sigló. Eg bý að þessum tíma enn og aldrei líður sá dagur að ég grípi ekki í gítarinn eða orgelið. Ég á um 100 lög á bandi og gríp í þau að af og til. En mig vantar til- finnanlega texta við þau flest og hef ver- ið að reyna að koma mér í samband við textaskáld með tóneyra, en það er sitt- hvað að semja ljóð og að gera texta við lag. Þegar að mamma dó átti ég fullgert lag sem Steini bróðir gerði texta við að beiðni organistans í Fossvogs- kirkju og var það flutt við jarðarförina. Kór kirkjunnar fór gífurlega vel með þetta án nokkurra æfmga og ég fékk mikið út úr þessu. En Karla- kór Siglufjarðar hefur í hyggju að taka lagið upp á efnisskrá sína nú í vetur. Lýkur hér spjallinu við Björn. Það er þó gaman að segja frá því að fyrir nokkru tjáði mér siglfirsk kona að pabbi lagði stóia kojubílnum á hún hefði séð í blöðum frá leikskóla lítillar frænku sinnar í Grafarvogi fjölritaðan textann af Önnu Láru ásamt Litlu flugunni hans Fúsa og öðrum klassískum sönglögum. Það er því ljóst að hvorki Anna Lára, Bryndís og Bára eða Lalli Blöndal gleymast í °nnu Luru’ Bryndísi og Báiu. bráð! stœóið fyiir utan ti, að híýda d Anna Lára, Bryndís, Bára, frænka mín og Lalli Blöndal, Anna Lára, Bryndís, Bára, frænka mín og Lalli, Anna Lára, Bryndís, Bára, frænka mín og Lalli Blöndal, Anna Lára, Bryndís, Bára, frænka mín og Lalli. O Lalli, ég ætla að fá mér blað, ó Lalli, ég ætla að lesa það, ó Lalli, ég ætla að fá mér bók, og skreppa yfir til Höllu og fá mér eina kók, og skreppa yfir til Höllu og fá mér eina kók. Og ef þig skyldi einhvern tíma vanta eitthvað til að lesa, þá komdu bara vinur, og ég skal redda því. Hefurðu nokkurn tíman lesið glæparitið um hann Pésa og í þínum sporum færi strax og fletti því. O, Lalli, ég ætla að fá mér blað ... Anna Lára, Bryndís, Bára ... O, Lalli, ég ætla að fá mér blað ... Eina bók frá Lalla Blöndal, eina kók frá Bigga Run. Ertu á leið á Sigló og vantar húsaskjól? Mörtuskjól er til leigu frá einum sólarhring. Leikfélag Sigluljarðar Allar nánari upplýsingar í síma 467 1288 eða 866 1269 - Brynja

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.