Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt 2001, Qupperneq 16

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt 2001, Qupperneq 16
tekið ú Hóli í dgúst 1991 Hópurinn samankominn ó Siglufirði 11991 Stefnumót árgangs '41 Árgangur ‘41 hittist á Sigló fyrir 10 árum (1991). Vorum við 43 skóla- systkinin og makar. Dvöldumst við flest á Hóli. Björn Ingólfs kom frá Sví- þjóð og Hafdís Rögnvalds frá Ameríku þar sem þau eru búsett. Höfðum við ekki séð þau í fjölda ára þannig að endurfundirnir voru kærkomnir. Lentum við í blíðskaparveðri og Síldarævintýri, grilluðum og borðuð- um úti kl. 10 um kvöldið í 20 gráðu hita. Svo var dansað fram á nótt. Þetta var stórkostlegt ævinýri, því var ákveðið að endurtaka leikinn. Notið sín í heitum potti ú Bifröst 2001 Greinarhöfundur og Gauki ú Bifröst Þann 24.-26. ágúst 2001 hittumst við 23 skólasystkini og makar að Bifröst í Borgarfirði. Fyrsta kvöldið var mikið um kossa og faðmlög, síðan var haldið í hlaðborð og mikið borðað. Spjallað var og skemmt sér fram á nótt og haldið áfram eftir að heim á her- bergi var komið og Birgir Guðlaugs, Hugrún Einars og Jóna Hjartar. haldið vöku fyrir þeim kvöldsvæfu. Okkur þótti óskaplega vænt um að sjá eina skólasystir sem flest okkar höfðu ekki séð í 50 ár. Var það Jóna Hjartar (Hjartar kaupfé- lagsstjóra) en hún kom alla leið frá Amsterdam. Svo kom Bjössi Ingólfs frá Svíþjóð en Hafdís Rögnvalds hafði verið á landinu rétt áður og missti hún því af okkur og við af henni í þetta sinn. Morguninn eftir beið okkar morg- unverður á hótelinu. Um hádegið fóru flestir í ferðalag um Borgarfjörðinn en sumir urðu eftir heima. Þar hélt Finni Friðfinns uppi fjöri og reitti af sér brandara í 2 tíma, eða þangað til við vorum orðin veik af hlátri. Eftir að komið var heim úr ferðalag- Jóna Hjartar og Gugga (kona Gauka). Dýrleif Péturs, Púla Jóns og Rut Sigurðar

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.