Vesturland

Ukioqatigiit

Vesturland - 24.12.1963, Qupperneq 12

Vesturland - 24.12.1963, Qupperneq 12
12 VESTURLAND — Kynin tvö — EFTIR F. P. A. stafkirkja 1 Noregi. Elzti hluti kirkjunnar mun vera um 800 ára gamall, en hún er talin vígð 25. okt. 1147. Á 13. öld var kirkjan stækk- uð, eins og hún lítur út í dag. Talið er að um 1860 hafi verið til um 300 stafkirkjur í Noregi, en nú munu aðeins standa uppi 27 þeirra. Háfjallahótel í Tuddal. Áfram var haldið upp til fjalla og ekið upp skógivaxn- ar hlíðarnar. í 830 m. hæð yfir sjó stendur háfjallahó- telið í Tuddal. Þar er mjög víðsýnt og dásamleg náttúru- fegurð. Hótelið er stórt bjálkahús og þegar inn kemur, er inn- rétting öll í gömlum stíl og fjöldi gamalla muna, sem eigandinn hefir safnað. Þama var matur á borð borinn og voru stúlkurnar sem gengu um beina, klæddar norskum þjóðbúningum, Eigandi hó- telsins, gamall og léttlyndur karl, var einnig klæddur þjóð- búningi og lék á als oddi. Hann flutti þama mjög skemmtilega ræðu. Um kvöldið bauð rafveitan til veizlu í frímúrarasalnum í Tönsberg. Olíuhreinsunarstöð Esso í Slagen. Þriðjudaginn 25. júní skoð- uðu gestirnir sig um í bænum fyrir hádegi, en kl. 13 var heimsótt olíuhreinsunarstöð Esso í Slagen, sem er rétt hjá Tönsberg. Olíuhreinsunarstöðin hefir víðáttumikið land til umráða og er þar komið fyrir fjöl- mörgum tönkum, leiðslum og 1. Karlmaður hringir. „Eddi? . . . Borðum saman í hádeginu á morgun. Naust- inu. Gott.“ 2. Kona hringir. „Halló. Miðstöð. Miðstöð? Get ég fengið 129273, takk. Nú, hvað, er þetta 129273? Ó, ég bið yður að afsaka, mér þykir mjög fyrir þessu. hreinsunarstöðvum, ásamt stórri byggingu fyrir skrif- stofu, tilraunastofu o. fl. Þama var okkur sýnd kvik- mynd frá byggingu og starf- semi þessarar stóru stöðvar. Árlega eru þar losaðar 2 milljónir tonna af hráolíu, sem hreinsuð er og breytt í olíu fyrir skip og báta, húsa- kyndingu og iðnað. Benzín fyrir bifreiðar, vinnuvélar og flugvélar og auk þess gas- olíu. Um 1000 skip koma til stöðvarinnar árlega, annað hvort til að losa hráolíu eða taka hreinsaða olíu og benzín, sem flutt er um allan Noreg og auk þess til nágrannaland- anna. Hér mun vera um að ræða stórkostlegan sparnað þjóð- ina, auk þess sem starfsemi þessi tryggir miklu f jölbreytt- ari og betri olíu og benzín fyrir allt athafnalíf landsins. Við ókum í bílum um allt þetta stóra svæði og skýrðu leiðsögumenn allt, sem fyrir augun bar. í borðsal stöðvarinnar vom Ég hélt að þetta væri Mið- stöð, ég hefi átt í svo mikl- um erfiðleikum með símann að undanförnu. Mætti ég fá að tala við Lillu Jóns, ef þér vilduð gjöra svo vel? Ó. er það hún, sem talar? o, ég bið yður að afsaka. Er þetta fröken Jóns? Ert þetta þú, Lilla? Ég kannaðist að lokum framreiddar veiting- ar. Mótinu slitið. Bæjarstjórn Tönsberg bauð erlendu gestunum ásamt fjölda heimamanna til loka- hófs í Hotel Klubben. Þar var veizlumatur á borðum, marg- ar ræður fluttar og mikið sungið. Að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. Daginn eftir kvöddu hinir erlendu gestir Tönsberg. Vinabæjamótið í Tönsberg var heimamönnum til mikils sóma. Allt var gert til þess að gera okkur þessa daga sem ánægjulegasta og sýna okkur allt hið markverðasta. Þessi hópur fulltrúa frá vinabæjunum fimm, var eins og ein stór fjölskylda og allir gerðu sitt til þess að mótið yrði sem ánægjulegast. Við Isfirðingarnir, sem tók- um þátt í þessari ferð, kom- um heim ánægð og margfróð- ari um líf og störf frænda okkar Norðmanna og fengum að kynnast því, hve gott er að vera íslendingur í Noregi. ekki við röddina strax. Ertu með kvef, eða hvað? Nú, mér heyrðist það bara á röddinni. Það er svo mikið um það þegar tíðin er svona slæm. Ég hefi aldrei á ævinni vitað annað eins. Jæja, mér þykir vænt um að þú skulir ekki vera með kvef, þó að ég verði að segja, að það var að heyra fyrst á röddinni að þú værir með það . . . Ég var rétt áðan að tala sekúndu við Ellu, og hún var svo slæm af kvefi, að hún gat varla talað. Það var þess vegna, sem ég spurði þig. Það er svo mikið um það þegar tíðin er svona slæm . . . . O, sosum ekkert sérstakt . . . . Æ, jú, það var annars nokkuð. En kjánalegt af mér. Ég var svo niðursokkin af því, sem þú varst að segja, að ég var næstum búin að gleyma því. Lilla, hvað ertu að gera á morgun? . . . . Nei, um hádegisbilið. Eða svolítið fyrr. Eða svolítið seinna. Það, skiptir ekki máli. Ég býst við að verða á ferð- inni í grenndinni við þig um það ieyti, um matarleytið, kannske um eitt eða hálftvö eða þarumkring, ég á tíma klukkan hálfeitt, og það ætti ekki að taka mig nema hálf- tíma, eða í mesta lagi þrjú korter.ábyggilega ekki meira en klukkutíma, það er ég viss um, og líklega verð ég búin á hálftíma, en hvað sem því iíður, þá ætti ég að vera búin að öllu klukkan hálftvö, og ég gæti hitt þig hvar sem þú segir . . . . Já, ég veit það, en það eru alltaf svo mikil þrengsli á Borg- inni um það leyti, og getum við ekki farið á einhvern stað, sem er nær? Ég á að mæta í tíma rétt hjá Laugavegi og Snorrabraut — nei, það er líklega nær Ingólfsstræti. En það gerir ekkert til, ég fæ mér bara leigubíl. Hefurðu nokkurn tíma lent í öðru eins og að fá leigubíl þessa dag- ana. Ég skal segja þér, elsk- an, að í gærkvöldi tók það mig tuttugu og fimm mín- útur að ná í bíl, svo að ég varð of sein í kvöldverðar- boð og ég veit að fólkið trúði mér ekki. Nú, en ef ég næ ekki í bíl, þá labba ég bara. Þetta er svo stutt. Það ætti ekki að skaða mig að fá svolitla hreyfingu. . . . Borg- ina .... Hvemig lízt þér Framhald á 17. síðu Stafkirkjan í Heddal Útsýnisturninn í Slottsfjellet.

x

Vesturland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.