Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 3

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 3
3 ySMAilíl. Jólakvæöi Allt er hljótt. Af himni stjörnur stara og stafa fölri birtu á þetta svið. Þröngan slóða karl og kona fara og konan þunguð mær. Hver eruð þið? Hún staldrar við, þarf oft að nema staðar. Er strengir þyngjast seirún veikt: ,,Ég kem“. Þau fara hægt. Hann lítinn asna laðar á leið til Davíðs borgar, Betlehem. Yfirfull af fólki er gistikráin. Fætur manna og hunda tifa þar. Hróp og sköllin berast út um skjáinn, því skattskriftinni fylgja ýfingar. Guð í heim í útihúsin bar. Heilög jómfrú flóttamaður var. Séra Gunnar Björnsson Jóladagskid Hjdlpiæðisheisins DAGSKRÁ FYRIR BÖRN: Annar í jólum kl. 15,00: Jólatréshátfð lyrlr sunnudagaskólabörnln (boðln). Annar f jólum kl. 20,30: Fjölskyldujólatré, mlnnl böm í fylgd með fullorðnum. Þrlðjudag kl. 15,00: FJölskyldujólatré f Hnífsdal (skólanum). Mlðvlkudag 29. desember kl. 20,30: Fjölskyldujólatré f Skutulsfirðl. Sunnudag 2. janúar: Fjölskyldujólatré. Minni börn f fylgd með fullorðnum. DAGSKRÁ FYRIR FULLORDNA: Jóladag kl. 20,30: Sameiginleg hátfðarsamkoma með Hvítasunnusöfniðinumi í Salem, í sal Hjálpræðishersins. Annar í jólum ki. 20,30: Fjölskyldujólatréð. Mánudag 27. desember kl. 20,30: Jólatréshátíð fyrir aldrað fólk og Heimilissambandið. Þriðjudag 28. desember kl. 15,00: Fjölskyldujólatré í Hnífsdal (skólanum). Miðvikudag 29. desember kl. 20,30: Fjölskyldujólatré f Skutulsfirðl. Brigader Öskar Jónsson sér um samkomurnar ásamt foringja staðarlns. Nýársdag 1. janúar: Hátíðarsamkoma. Sunnudag 2. janúar: Fjölskyldujólatré. VELKOMIN Salemsöfnuðurinn á Isa- firði óskar öllum Isfirð- ingum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Hátíðasamkomur verða eins og hér segir: Jóladag kl. 20,30. Sameiginleg hátíðarsam- koma á Hjáljjræðishern- 2. jóladag: Kl. 11,00 sunnudagaskóli. Kl. 16,30 hátíðasamkoma. Gamlárskvöld kl. 23,00: Áramótasamkoma. Nýársdag kl. 16,30 hátíða- samkoma. Sunnudag 2. jan. kl. 16.00 hátið sunnudagaskólans. Allir eru velkomnir á þess- ar samkonuir. SA LEMS ÖFN UÐURl NN

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.