Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 15

Vesturland - 24.12.1976, Blaðsíða 15
PSVMBB Arfur íslands Meðan geystist fannafaldur flestra vonir gerði grenna, hungri seldur, krankur, kaldur karlinn stýrði fjaðrapenna. Margur hefur Skáldu skrifað skreyttu letri í mánaskini, þó alltaf hafi í örbyrgð lifað, einn og hvergi fundið vini. Þannig voru á þúsund árum þúsund bækur þúsund sinnum gerðar hér með gleði og tárum, glögg þess merki ennþá finnum. Skáldað var um kónga og konur kveðnar rimur langar vökur, Ennþá reynir fslandssonur andansmennt og semur stökur. Meðan sólin signir landið, sveimar máninn yfir Fróni, Ægir fléttar öldubandið, eldur gýs og veldur tjóni. Þjóðin heldur þessum háttum, þreytir gamla fræðataflið, meitlar stef úr mannlífsþáttum, metur dýrast andans aílið. Því skal ungum vísa veginn varðaðan af ættarbrotum, þrekið enn er þeirra megin, þar mun aflið koma að notum. Lestu bækur, ljóð og sögur, lærðu allt sem hugur girnist, minning lifir mörg og fögur, en meiður ættar síðast fyrnist. Guðmundur Guðni Guðmundsson. 15 llú mú 5leppa hanum lausum út í frumskúg umfertfarinnar. Nú sleppum við Allegro lausum - kraftmiklu ”dýri" af þeirri tegund, sem fer lipurlega um frumskóg umferðarinnar. Með þjálu framhjóladrifi smýgur hann i beygjurnar og hefur gott tak á veginum, jafn- vel á hálum vetrarbrautum. Undir vélarhlífinni leynist kraftmikil þverliggjandi vél. Auk þess er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin) og fádæma góö vökvafjöörun, Hydragas, sem tryggir aö "dýriö” þitt er ávallt tryggilega meö öll hjólin á veginum. Sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjól- um veita þér einnig aukiö öryggi og tryggingu; þú snarhemlað ef nauðsyn krefur. Og i þessum nýja Combi er farangursrými, sem gæti rúmað 1320 lítra af vatni. En þaö sem kannski vekur hvað mesta athygli viö Allegro er hve neyzlugrannt ”dýr” hann er. Hann eyðir litlu benzíni, hóf- legt verö er á varahlutum. Þaö er ótrúlega ódýrt aö eignast þetta "hlaupadýr”. m P. STEFANSSON HF. ^ HVERFISGOTU 103 REYKJAVIK SIMI 26911 POSTHOLF 5092 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ☆ öskum öllum Vestfirðingum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Aðalstræti 6 — Reykjavík Sími: 26466 — P.O. Box 1412. Fékkst þú þér

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.